Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2017 11:15 Þorvaldur Árni Þorvaldsson. mynd/hestafréttir Íþróttaþing ÍSÍ hefst á morgun en fyrir þinginu liggur tillaga þess efnis að keppnisbann sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, fékk árið 2015 verði fellt úr gildi. Þorvaldur Árni var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi eftir Reykjavíkurmót Fáks í Víðidal þann 8. maí 2015. Var það í annað sinn sem hann féll á lyfjaprófi en í fyrra skiptið var hann dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann og það svo stytt í einn mánuð. Líkt og kemur fram í greinagerð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem leggur fram tillöguna, féll Þorvaldur Árni á báðum lyfjaprófum vegna neyslu amfetamíns. Telur sambandið að þar sem að lyfjaneysla Þorvaldar Árna hafi ekki verið með því markmiði að bæta árangur hans í keppni beri að taka tillit til aðstæðna. „ÞÁÞ er alkahólisti sem hefur farið margsinnis í meðferð við sjúkdómi sínum bæði á stofnunum hérlendis sem erlendis og á undir högg að sækja sjúkdómsins vegna. Hann hefur gjarnan notað amfetamín til þess að geta drukkið meira og lengur sem er ekki óalgengt meðal alkahólista af hans kynslóð,“ segir í greinagerðinni sem má lesa alla á heimasíðu ÍSÍ. Heimild er í lögum ÍSÍ er að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Héraðssambandið Skarphéðinn telur að bannið geri það að verkum að Þorvaldur Árni geti síður framfleytt sér á meðan því stendur og dragi úr möguleikum hans „að halda sér þurrum.“ Þorvalur Árni hefur um árabil verið í hópi fremstu knapa landsins. Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Íþróttaþing ÍSÍ hefst á morgun en fyrir þinginu liggur tillaga þess efnis að keppnisbann sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, fékk árið 2015 verði fellt úr gildi. Þorvaldur Árni var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi eftir Reykjavíkurmót Fáks í Víðidal þann 8. maí 2015. Var það í annað sinn sem hann féll á lyfjaprófi en í fyrra skiptið var hann dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann og það svo stytt í einn mánuð. Líkt og kemur fram í greinagerð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem leggur fram tillöguna, féll Þorvaldur Árni á báðum lyfjaprófum vegna neyslu amfetamíns. Telur sambandið að þar sem að lyfjaneysla Þorvaldar Árna hafi ekki verið með því markmiði að bæta árangur hans í keppni beri að taka tillit til aðstæðna. „ÞÁÞ er alkahólisti sem hefur farið margsinnis í meðferð við sjúkdómi sínum bæði á stofnunum hérlendis sem erlendis og á undir högg að sækja sjúkdómsins vegna. Hann hefur gjarnan notað amfetamín til þess að geta drukkið meira og lengur sem er ekki óalgengt meðal alkahólista af hans kynslóð,“ segir í greinagerðinni sem má lesa alla á heimasíðu ÍSÍ. Heimild er í lögum ÍSÍ er að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Héraðssambandið Skarphéðinn telur að bannið geri það að verkum að Þorvaldur Árni geti síður framfleytt sér á meðan því stendur og dragi úr möguleikum hans „að halda sér þurrum.“ Þorvalur Árni hefur um árabil verið í hópi fremstu knapa landsins.
Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00
Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00
Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14