Þessi hugmynd er mikið kjaftshögg Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:45 Powell í heimsmetsstökki sínu. vísir/getty Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin. Þessi róttæka hugmynd er nú á borði evrópska frjálsíþróttasambandsins sem vill fá alþjóða frjálsíþróttasambandið til að þurrka út öll heimsmet í íþróttinni fyrir árið 2005. Nú er búið að sanna skipulagt lyfjasvindl á árum áður og margir efast um að mörg heimsmet hafi verið sett af íþróttamönnum sem voru ekki á ólöglegum lyfjum. Heimsmethafinn í langstökki, Mike Powell, er æfur yfir þessum hugmyndum en met hans upp á 8,95 metra hefur staðið frá árinu 1991. „Ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing. Vissulega eru nokkur vafasöm met þarna úti en mitt er löglegt. Mitt met er saga um kjarkaðan íþróttamann með stórt hjarta. Það er ein stærsta stund þessarar íþróttagreinar,“ sagði Powell reiður. „Þeir myndu skemma svo margt með þessari ákvörðun. Mér er alveg sama hvað gerist. Ég mun berjast á móti þessu. Þetta er óréttlátt og mikið kjaftshögg.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjá meira
Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin. Þessi róttæka hugmynd er nú á borði evrópska frjálsíþróttasambandsins sem vill fá alþjóða frjálsíþróttasambandið til að þurrka út öll heimsmet í íþróttinni fyrir árið 2005. Nú er búið að sanna skipulagt lyfjasvindl á árum áður og margir efast um að mörg heimsmet hafi verið sett af íþróttamönnum sem voru ekki á ólöglegum lyfjum. Heimsmethafinn í langstökki, Mike Powell, er æfur yfir þessum hugmyndum en met hans upp á 8,95 metra hefur staðið frá árinu 1991. „Ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing. Vissulega eru nokkur vafasöm met þarna úti en mitt er löglegt. Mitt met er saga um kjarkaðan íþróttamann með stórt hjarta. Það er ein stærsta stund þessarar íþróttagreinar,“ sagði Powell reiður. „Þeir myndu skemma svo margt með þessari ákvörðun. Mér er alveg sama hvað gerist. Ég mun berjast á móti þessu. Þetta er óréttlátt og mikið kjaftshögg.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjá meira
Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15