Þessi hugmynd er mikið kjaftshögg Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:45 Powell í heimsmetsstökki sínu. vísir/getty Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin. Þessi róttæka hugmynd er nú á borði evrópska frjálsíþróttasambandsins sem vill fá alþjóða frjálsíþróttasambandið til að þurrka út öll heimsmet í íþróttinni fyrir árið 2005. Nú er búið að sanna skipulagt lyfjasvindl á árum áður og margir efast um að mörg heimsmet hafi verið sett af íþróttamönnum sem voru ekki á ólöglegum lyfjum. Heimsmethafinn í langstökki, Mike Powell, er æfur yfir þessum hugmyndum en met hans upp á 8,95 metra hefur staðið frá árinu 1991. „Ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing. Vissulega eru nokkur vafasöm met þarna úti en mitt er löglegt. Mitt met er saga um kjarkaðan íþróttamann með stórt hjarta. Það er ein stærsta stund þessarar íþróttagreinar,“ sagði Powell reiður. „Þeir myndu skemma svo margt með þessari ákvörðun. Mér er alveg sama hvað gerist. Ég mun berjast á móti þessu. Þetta er óréttlátt og mikið kjaftshögg.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn Sjá meira
Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin. Þessi róttæka hugmynd er nú á borði evrópska frjálsíþróttasambandsins sem vill fá alþjóða frjálsíþróttasambandið til að þurrka út öll heimsmet í íþróttinni fyrir árið 2005. Nú er búið að sanna skipulagt lyfjasvindl á árum áður og margir efast um að mörg heimsmet hafi verið sett af íþróttamönnum sem voru ekki á ólöglegum lyfjum. Heimsmethafinn í langstökki, Mike Powell, er æfur yfir þessum hugmyndum en met hans upp á 8,95 metra hefur staðið frá árinu 1991. „Ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing. Vissulega eru nokkur vafasöm met þarna úti en mitt er löglegt. Mitt met er saga um kjarkaðan íþróttamann með stórt hjarta. Það er ein stærsta stund þessarar íþróttagreinar,“ sagði Powell reiður. „Þeir myndu skemma svo margt með þessari ákvörðun. Mér er alveg sama hvað gerist. Ég mun berjast á móti þessu. Þetta er óréttlátt og mikið kjaftshögg.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn Sjá meira
Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15