Totti hættir í lok leiktíðar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 14:15 Francesco Totti. Vísir/Getty Francesco Totti, einn besti leikmaður Ítala síðari ár, hefur ákveðið að hætta í lok tímabilsins. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi AS Roma í dag. Þar tilkynnti Monchi, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma, að Totti myndi hætta í lok þessa tímabils og taka þá við yfirmannsstöðu á skrifstofu félagsins. Francesco Totti er fertugur og hefur spilað með AS Roma allan ferilinn, í alls 24 ár. Hann spilaði sinn fyrsta leik með félaginu árið 1993 og hefur síðan þá komið við sögu í meira en 600 leikjum. „Hvað Totti varðar þá vissi ég nú þegar að það er samkomulag við félagið um að þetta verði síðasta tímabilið hans sem leikmaður en að hann taki svo við yfirmannsstöðu hjá félaginu,“ sagði Monchi. „Francesco er Roma. Ég vil vera eins nálægt honum og hægt er. Ég myndi vilja hafa eitt prósent af þeim mikla fróðleik sem hann býr yfir.“ Síðasti leikur Totti fyrir Roma verður gegn Genio á Ólympíuleikvanginum í Róm þann 28. maí. Hann varð tvívegis Ítalíumeistari með Roma og heimsmeistari með Ítalíu árið 2006 en hann hætti að gefa kost á sér í landsliðið eftir það. Ítalski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Francesco Totti, einn besti leikmaður Ítala síðari ár, hefur ákveðið að hætta í lok tímabilsins. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi AS Roma í dag. Þar tilkynnti Monchi, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma, að Totti myndi hætta í lok þessa tímabils og taka þá við yfirmannsstöðu á skrifstofu félagsins. Francesco Totti er fertugur og hefur spilað með AS Roma allan ferilinn, í alls 24 ár. Hann spilaði sinn fyrsta leik með félaginu árið 1993 og hefur síðan þá komið við sögu í meira en 600 leikjum. „Hvað Totti varðar þá vissi ég nú þegar að það er samkomulag við félagið um að þetta verði síðasta tímabilið hans sem leikmaður en að hann taki svo við yfirmannsstöðu hjá félaginu,“ sagði Monchi. „Francesco er Roma. Ég vil vera eins nálægt honum og hægt er. Ég myndi vilja hafa eitt prósent af þeim mikla fróðleik sem hann býr yfir.“ Síðasti leikur Totti fyrir Roma verður gegn Genio á Ólympíuleikvanginum í Róm þann 28. maí. Hann varð tvívegis Ítalíumeistari með Roma og heimsmeistari með Ítalíu árið 2006 en hann hætti að gefa kost á sér í landsliðið eftir það.
Ítalski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira