Viðtalið hefur enn ekki verið gefið út en myndir frá forsíðutökunni hafa verið gerðar opinberar. Líkt og sjá má á myndunum hér fyrir neðan lítur allt út fyrir að Brad hafi misst þónokkur kíló á seinustu mánuðum.
Myndirnar eru teknar í þjóðgörðum á víð og dreif um Bandaríkin. Ljósmyndarinn er Ryan McGinley.