Svakalegur samfestingur í Cannes 19. maí 2017 14:00 GLAMOUR/GETTY Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour