Besta hárið á Cannes 18. maí 2017 15:00 Jessica Chastain GLAMOUR/GETTY Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur yfir þessa dagana og allar helstu stjörnurnar mættar í sínu fínasta pússi. Hár og förðun skiptir auðvitað lykilmáli fyrir heildarútlitið og því tók Glamour saman brot af því besta þessa fyrstu daga í Cannes. Látlausir liðir, axlasítt hár, dögg augu og rauðleitar varir er það sem við erum búnar að sjá mest af á rauða dreglinum þetta árið.GLAMOUR/GETTYOfurfyrirsætan Emily Ratajowski falleg á rauða dreglinum með uppsett hár og dökka augnmálningu. GLAMOUR/GETTYBella Hadid glæsileg að vanda með svartan augnblýant, berjalitaðar varir og slegið hárið. GLAMOUR/GETTYUngstirnið Lily Rose Depp með liðað hár, dökka aunmálningu og ljósar varir. GLAMOUR/GETTYLeikkonan fagra, Robin Wright geislaði í Cannes með hárið greitt til hliðar og náttúrulega förðun. GLAMOUR/GETTYFranska leikkonan Marion Cotillard er alltaf falleg, hér er hún með lausa liði í hárinu, náttúrulegan farða og fallegan bleikan kinnalit. GLAMOUR/GETTYFyrirsætan vinsæla Hailey Baldwin með slétt axlarsítt hár á rauða dreglinum. Cannes Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kenzo fyrir H&M línan frumsýnd í heild sinni Glamour
Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur yfir þessa dagana og allar helstu stjörnurnar mættar í sínu fínasta pússi. Hár og förðun skiptir auðvitað lykilmáli fyrir heildarútlitið og því tók Glamour saman brot af því besta þessa fyrstu daga í Cannes. Látlausir liðir, axlasítt hár, dögg augu og rauðleitar varir er það sem við erum búnar að sjá mest af á rauða dreglinum þetta árið.GLAMOUR/GETTYOfurfyrirsætan Emily Ratajowski falleg á rauða dreglinum með uppsett hár og dökka augnmálningu. GLAMOUR/GETTYBella Hadid glæsileg að vanda með svartan augnblýant, berjalitaðar varir og slegið hárið. GLAMOUR/GETTYUngstirnið Lily Rose Depp með liðað hár, dökka aunmálningu og ljósar varir. GLAMOUR/GETTYLeikkonan fagra, Robin Wright geislaði í Cannes með hárið greitt til hliðar og náttúrulega förðun. GLAMOUR/GETTYFranska leikkonan Marion Cotillard er alltaf falleg, hér er hún með lausa liði í hárinu, náttúrulegan farða og fallegan bleikan kinnalit. GLAMOUR/GETTYFyrirsætan vinsæla Hailey Baldwin með slétt axlarsítt hár á rauða dreglinum.
Cannes Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kenzo fyrir H&M línan frumsýnd í heild sinni Glamour