Strákarnir komnir á blað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2017 11:15 Úr leiknum í gær. mynd/Andrés Sighvatsson Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær. Fyrsta hrina byrjaði brösuglega hjá íslenska liðinu sem var undir þangað til þeir náðu að jafna í 9-9. Íslenska liðið komst fyrst yfir í stöðunni 14-13. Þeir juku forskotið jafnt og þétt og kláruðu hrinuna 25-20. Önnur hrina fór betur af stað og náði íslenska liðið fljótt ágætu forskoti og var yfir 8-3 í fyrsta tæknihléi og 16-10 í öðru tæknihléi. Norður Írar áttu ekki svör við sterkum leik Íslendinga sem kláruðu hrinuna 25-18. Íslenska liðið gaf ekkert eftir í þriðju hrinu og voru 8-2 yfir í fyrsta tæknihléi og 16-7 í því öðru. Þeir gáfu ekkert eftir og unnu hrinuna með miklum yirburðum 25-9 og leikinn þar með 3-0. Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska liðsins var ánægður í leikslok. „Það tók okkur smá tíma að finna taktinn í fyrstu hrinu en eftir það var þetta frekar létt. Þeir gáfust upp í þriðju hrinu. Við ákváðum í dag að vera ákveðnari en í gær og slá boltann fastar og hætta þessum aumingjaskap,“ sagði Hafsteinn sem býst við hörkuleik gegn Kýpur í dag. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Theódór Óskar Þorvaldsson með 11 stig og Ævarr Freyr Birgisson var með níu. Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær. Fyrsta hrina byrjaði brösuglega hjá íslenska liðinu sem var undir þangað til þeir náðu að jafna í 9-9. Íslenska liðið komst fyrst yfir í stöðunni 14-13. Þeir juku forskotið jafnt og þétt og kláruðu hrinuna 25-20. Önnur hrina fór betur af stað og náði íslenska liðið fljótt ágætu forskoti og var yfir 8-3 í fyrsta tæknihléi og 16-10 í öðru tæknihléi. Norður Írar áttu ekki svör við sterkum leik Íslendinga sem kláruðu hrinuna 25-18. Íslenska liðið gaf ekkert eftir í þriðju hrinu og voru 8-2 yfir í fyrsta tæknihléi og 16-7 í því öðru. Þeir gáfu ekkert eftir og unnu hrinuna með miklum yirburðum 25-9 og leikinn þar með 3-0. Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska liðsins var ánægður í leikslok. „Það tók okkur smá tíma að finna taktinn í fyrstu hrinu en eftir það var þetta frekar létt. Þeir gáfust upp í þriðju hrinu. Við ákváðum í dag að vera ákveðnari en í gær og slá boltann fastar og hætta þessum aumingjaskap,“ sagði Hafsteinn sem býst við hörkuleik gegn Kýpur í dag. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Theódór Óskar Þorvaldsson með 11 stig og Ævarr Freyr Birgisson var með níu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira