Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour