Íslendingar fara á kostum á Twitter á meðan Eurovision stendur Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2017 19:45 Fulltrúi Króatíu á sviði í Kænugarði. Vísir/Getty Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni. Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar: Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017 Felix Bergsson, sem fer fyrir íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði, er búinn að velja sitt uppáhaldslag.Ungverjaland #12stig— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017 Almanntengillinn og Eurovison-fræðingurinn Jóhannes Þór býður upp á þessa athyglisverðu skoðun um danska atriðið: ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017 Hollensku flytjendurnir minntu marga á bandaríska tríóið Willson Phillips sem söng lagið Hold On hér forðum daga. Lögmaður Árni Helgason sá þó hollensku nýtnina í búningavali þeirra.Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017 Flestir voru afar undrandi á króatíska framlaginu. Áttu hreinlega erfitt með að skilja það. Una tók þó eftir augnaráðinu og fór ekki fram á mikið í kjölfarið: Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017 Gulur kjóll svissneska keppandans vakti athygli margra á #12stigHow many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017 Eurovision-kynnarnir fá jafn mikið á baukinn í kvöld líkt og síðasta þriðjudagskvöld.Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017 Margir vildu meina að Íslendingar ættu að senda Of Monsters and Men í Eurovision miðað við atriði Hvíta Rússlands sem var klippt út úr Ho Hey-senunni.Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017 Búlgarski keppandinn virðist hafa náð að syngja sig inn í hjarta Íslendinga ef marka má umræðuna á #12stig Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017 Keppandinn frá Litháen minnti marga á Míu litlu úr Múmínálfunum.#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017 Augnaráð eistneska flytjandans var stingandi.Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017 Unnsteinn Manúel var mjög sáttur við lögin í keppninni í kvöld.í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017 Eurovision-þulurinn Gísli Marteinn sagði íbúafjölda San Marínó svipaðan og á Akureyri. Hann baðst afsökunar á þessum vægu mistökum.Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni. Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar: Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017 Felix Bergsson, sem fer fyrir íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði, er búinn að velja sitt uppáhaldslag.Ungverjaland #12stig— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017 Almanntengillinn og Eurovison-fræðingurinn Jóhannes Þór býður upp á þessa athyglisverðu skoðun um danska atriðið: ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017 Hollensku flytjendurnir minntu marga á bandaríska tríóið Willson Phillips sem söng lagið Hold On hér forðum daga. Lögmaður Árni Helgason sá þó hollensku nýtnina í búningavali þeirra.Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017 Flestir voru afar undrandi á króatíska framlaginu. Áttu hreinlega erfitt með að skilja það. Una tók þó eftir augnaráðinu og fór ekki fram á mikið í kjölfarið: Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017 Gulur kjóll svissneska keppandans vakti athygli margra á #12stigHow many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017 Eurovision-kynnarnir fá jafn mikið á baukinn í kvöld líkt og síðasta þriðjudagskvöld.Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017 Margir vildu meina að Íslendingar ættu að senda Of Monsters and Men í Eurovision miðað við atriði Hvíta Rússlands sem var klippt út úr Ho Hey-senunni.Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017 Búlgarski keppandinn virðist hafa náð að syngja sig inn í hjarta Íslendinga ef marka má umræðuna á #12stig Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017 Keppandinn frá Litháen minnti marga á Míu litlu úr Múmínálfunum.#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017 Augnaráð eistneska flytjandans var stingandi.Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017 Unnsteinn Manúel var mjög sáttur við lögin í keppninni í kvöld.í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017 Eurovision-þulurinn Gísli Marteinn sagði íbúafjölda San Marínó svipaðan og á Akureyri. Hann baðst afsökunar á þessum vægu mistökum.Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00