Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Hulda Hólmkelsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 11. maí 2017 16:02 Frá HB Granda á Akranesi í dag. vísir/anton brink „Þetta er ekki flókið, það er bara búið að reka okkur öll,“ segir Elsa Hrönn Gísladóttir, fiskverkakona á Akranesi, en henni var sagt upp vinnunni sinni hjá HB Granda í dag. Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslunni verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti starsfmönnum þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. „Hann stendur þarna uppi og segir við okkur að það séu einhver störf í boði í reykjavík en getur ekki svarað hversu mörg störf það eru hann hefur engin svör,“ segir Elsa sem kveðst ekki bjartsýn á að fá vinnu. „Þetta er mjög erfitt. Bara eins og það að það er fullt af mömmum þarna inni og hvað eigum við að gera við börnin okkar þegar vinnslan byrjar í Reykjavík klukkan kannski sex á morgnana? [...] Þetta er bara kjánalegt, það er illa að þessu staðið og það eru bara allir ósáttir.“ Hún segir að fólki hafi ekki verið mjög brugðið á fundinum. „Við fengum bara staðfestingu á okkar grun. [...] En það er allt svo óljóst, við fengum engin almennileg svör þannig að það er fólk þarna uppi sem er að bíða eftir einhverjum svörum. Þetta er bara ekki gott fyrir svona pláss,“ segir Elsa. Um 270 starfsmenn starfa nú hjá HB Granda og dótturfélögum á Akranesi. Brim Tengdar fréttir Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00 Gefa grænt ljós á milljarða uppbyggingu á Akranesi Hvort ráðist verður í uppbyggingu hafnarmannvirkja á Akranesi ræðst nú alfarið af ákvörðun forsvarsmanna HB Granda um hvort starfsemi fyrirtækisins verði haldið áfram þar. 19. apríl 2017 06:00 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11. maí 2017 15:32 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira
„Þetta er ekki flókið, það er bara búið að reka okkur öll,“ segir Elsa Hrönn Gísladóttir, fiskverkakona á Akranesi, en henni var sagt upp vinnunni sinni hjá HB Granda í dag. Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslunni verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti starsfmönnum þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. „Hann stendur þarna uppi og segir við okkur að það séu einhver störf í boði í reykjavík en getur ekki svarað hversu mörg störf það eru hann hefur engin svör,“ segir Elsa sem kveðst ekki bjartsýn á að fá vinnu. „Þetta er mjög erfitt. Bara eins og það að það er fullt af mömmum þarna inni og hvað eigum við að gera við börnin okkar þegar vinnslan byrjar í Reykjavík klukkan kannski sex á morgnana? [...] Þetta er bara kjánalegt, það er illa að þessu staðið og það eru bara allir ósáttir.“ Hún segir að fólki hafi ekki verið mjög brugðið á fundinum. „Við fengum bara staðfestingu á okkar grun. [...] En það er allt svo óljóst, við fengum engin almennileg svör þannig að það er fólk þarna uppi sem er að bíða eftir einhverjum svörum. Þetta er bara ekki gott fyrir svona pláss,“ segir Elsa. Um 270 starfsmenn starfa nú hjá HB Granda og dótturfélögum á Akranesi.
Brim Tengdar fréttir Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00 Gefa grænt ljós á milljarða uppbyggingu á Akranesi Hvort ráðist verður í uppbyggingu hafnarmannvirkja á Akranesi ræðst nú alfarið af ákvörðun forsvarsmanna HB Granda um hvort starfsemi fyrirtækisins verði haldið áfram þar. 19. apríl 2017 06:00 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11. maí 2017 15:32 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira
Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00
Gefa grænt ljós á milljarða uppbyggingu á Akranesi Hvort ráðist verður í uppbyggingu hafnarmannvirkja á Akranesi ræðst nú alfarið af ákvörðun forsvarsmanna HB Granda um hvort starfsemi fyrirtækisins verði haldið áfram þar. 19. apríl 2017 06:00
86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11. maí 2017 15:32