Óhætt er að segja að þeir tættu ákvörðunina, Trump og dómsmálaráðherrann Jeff Sessions í sig og segja með hreinum ólíkindum að slíkt geti gerst í Bandaríkjunum.
„Þegar við báðum Trump að haga sér meira eins og forseti, meintum við ekki að hann ætti að haga sér eins og Nixon,“ sagði Kimmel, en Trevor Noah og Jimmy Fallon sömuleiðis um málið í þáttum sínum í gærkvöldi.
Sjá má brot úr spjallþáttunum í gær.