Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 20:00 Paris Hilton er enginn byrjandi. Ef það er einhver sem hefur lagt línurnar fyrir trendin árið 2017 þá er það Paris Hilton. Margt af því sem hefur komist í tísku upp á síðkastið er eitthvað sem hún gerði ódauðlegt í kringum aldamótin. Paris var lengi vel þekkt fyrir að vera tískufyrirmynd fyrir ungar stúlkur. Hún var þekktust fyrir Juicy Couture heilgallana sína, að klæðast oftar er ekki bleiku og að sjálfsögðu semalíusteinarnir sem mátti finna á fötum sem og skartgripum. Þetta eru allt hlutir sem má sjá víða í dag. Einnig er talað um að "millennium pink" sé litur ársins hvað varðar trendin hjá ungu kynslóðunum. Paris veit sjálf að það er henni að þakka að þessir hlutir séu komnir í tísku aftur, líkt og má sjá í ansi skemmtilegu myndbandi hér fyrir neðan. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Ef það er einhver sem hefur lagt línurnar fyrir trendin árið 2017 þá er það Paris Hilton. Margt af því sem hefur komist í tísku upp á síðkastið er eitthvað sem hún gerði ódauðlegt í kringum aldamótin. Paris var lengi vel þekkt fyrir að vera tískufyrirmynd fyrir ungar stúlkur. Hún var þekktust fyrir Juicy Couture heilgallana sína, að klæðast oftar er ekki bleiku og að sjálfsögðu semalíusteinarnir sem mátti finna á fötum sem og skartgripum. Þetta eru allt hlutir sem má sjá víða í dag. Einnig er talað um að "millennium pink" sé litur ársins hvað varðar trendin hjá ungu kynslóðunum. Paris veit sjálf að það er henni að þakka að þessir hlutir séu komnir í tísku aftur, líkt og má sjá í ansi skemmtilegu myndbandi hér fyrir neðan.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour