Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 17:00 Elle Fanning glæsileg á sinni fyrstu Vogue forsíðu. Myndir/Annie Leibovitz Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig. Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig.
Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour