Ómótstæðilegur óléttustíll Beyonce Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 12:00 Beyonce er dugleg að birta myndir af sér á Instagram. Myndir/Instagram Líkt og alþjóð veit eiga þau Beyonce og Jay-Z von á tvíburum. Beyonce hefur verið ansi virk á Instagram seinustu mánuði að birta myndir af fötunum sem hún klæðist. Það er þó ekki skrítið enda klæðir hún sig upp á skemmtilegar og fjölbreyttan hátt og aðdáendur fá ekki nóg af því að sjá myndir af óléttukúlunni hennar. Þrátt fyrir að Beyonce er líklegast með heilt teymi sem sér um að finna á hana föt þá eru myndirnar skemmtilegar og ná að veita innblástur fyrir litríka sumartísku. Það er greinilegt að söngkonan sé hrifin af Gucci þar sem hún klæðist einhverju frá merkinu á nánast öllum myndunum. Við mælum með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Líkt og alþjóð veit eiga þau Beyonce og Jay-Z von á tvíburum. Beyonce hefur verið ansi virk á Instagram seinustu mánuði að birta myndir af fötunum sem hún klæðist. Það er þó ekki skrítið enda klæðir hún sig upp á skemmtilegar og fjölbreyttan hátt og aðdáendur fá ekki nóg af því að sjá myndir af óléttukúlunni hennar. Þrátt fyrir að Beyonce er líklegast með heilt teymi sem sér um að finna á hana föt þá eru myndirnar skemmtilegar og ná að veita innblástur fyrir litríka sumartísku. Það er greinilegt að söngkonan sé hrifin af Gucci þar sem hún klæðist einhverju frá merkinu á nánast öllum myndunum. Við mælum með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour