Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 19:00 Diane Kruger glamour/getty Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi. Uma Thurman glæsileg að vanda.glamour/gettyRooney Mara falleg í hvítu.glamour/gettyAdele Haenel í klassískri dragt.Monica Belucci glæsileg upp á sviði.glamour/gettyDiane Kruger flott í svörtu.Glamour/gettyJessica Chastain var flott í gær.glamour/getty Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour
Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi. Uma Thurman glæsileg að vanda.glamour/gettyRooney Mara falleg í hvítu.glamour/gettyAdele Haenel í klassískri dragt.Monica Belucci glæsileg upp á sviði.glamour/gettyDiane Kruger flott í svörtu.Glamour/gettyJessica Chastain var flott í gær.glamour/getty
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour