Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour