Ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgar stöðugt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. maí 2017 21:00 Ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á dagsferðir hér á landi hefur fjölgað statt og stöðugt frá hruni og hafa aldrei verið fleiri. Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir hins vegar breytingu geta orðið á með áframhaldandi styrkingu krónunnar og sveiflna í efnahagskerfinu. „Styrking krónunnar birtist sér í lagi í því að það er dýrara að vera á Íslandi og getur auðvitað haft áhrif á neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma þannig að það er kannski að þeir dragi aðeins úr sinni neyslu, sér í lagi á sviði afþreyinga þar sem ferðaskipuleggjendur starfa með sínar dagsferðir. Auðvitað getur þetta leitt til þess að það verði einhvers konar samþjöppun í fyrirtækjarekstri,“ segir Ólöf.Fagmennska og gæði eigi að vera í fyrirrúmi Vert sé að huga frekari gæðum og fagmennsku í rekstri. „Með þessari styrkingu krónunnar þá má auðvitað gera ráð fyrir því að reksturinn geti orðið erfiðari. Það er ekki á eins vísan að róa með hagnað og aukna arðsemi eins og var kannski, til dæmis árið 2015. Það getur leitt til einhverrar fækkunar fyrirtækja, það er að segja þeirra sem ekki hafa gert ráð fyrir þessum sveiflum sem íslenskt efnahagskerfi býður upp á í sínum rekstri,“ segir hún. „En hjá hinum sem upplifa auðvitað sömu aðstæður, að þá er ekkert ólíklegt að þau fyrirtæki sem til þess hafa svigrúm umbreyti sér að því að huga að gæðum og frekari gæðum í sínum rekstri, aukinni fagmennsku, geta boðið upp á vörur sem enn þá meira standast þær væntingar sem kannski kostnaðurinn gefur til kynna hjá þeim sem kaupa þjónustuna og það væri þá í sjálfu sér alls ekki neikvæð afleiðing þess. Það er það sem við viljum vera að stefna að – það er að tryggja gæði og fagmennsku innan íslenskrar ferðaþjónustu.“ Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á dagsferðir hér á landi hefur fjölgað statt og stöðugt frá hruni og hafa aldrei verið fleiri. Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir hins vegar breytingu geta orðið á með áframhaldandi styrkingu krónunnar og sveiflna í efnahagskerfinu. „Styrking krónunnar birtist sér í lagi í því að það er dýrara að vera á Íslandi og getur auðvitað haft áhrif á neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma þannig að það er kannski að þeir dragi aðeins úr sinni neyslu, sér í lagi á sviði afþreyinga þar sem ferðaskipuleggjendur starfa með sínar dagsferðir. Auðvitað getur þetta leitt til þess að það verði einhvers konar samþjöppun í fyrirtækjarekstri,“ segir Ólöf.Fagmennska og gæði eigi að vera í fyrirrúmi Vert sé að huga frekari gæðum og fagmennsku í rekstri. „Með þessari styrkingu krónunnar þá má auðvitað gera ráð fyrir því að reksturinn geti orðið erfiðari. Það er ekki á eins vísan að róa með hagnað og aukna arðsemi eins og var kannski, til dæmis árið 2015. Það getur leitt til einhverrar fækkunar fyrirtækja, það er að segja þeirra sem ekki hafa gert ráð fyrir þessum sveiflum sem íslenskt efnahagskerfi býður upp á í sínum rekstri,“ segir hún. „En hjá hinum sem upplifa auðvitað sömu aðstæður, að þá er ekkert ólíklegt að þau fyrirtæki sem til þess hafa svigrúm umbreyti sér að því að huga að gæðum og frekari gæðum í sínum rekstri, aukinni fagmennsku, geta boðið upp á vörur sem enn þá meira standast þær væntingar sem kannski kostnaðurinn gefur til kynna hjá þeim sem kaupa þjónustuna og það væri þá í sjálfu sér alls ekki neikvæð afleiðing þess. Það er það sem við viljum vera að stefna að – það er að tryggja gæði og fagmennsku innan íslenskrar ferðaþjónustu.“
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira