Ný handtaka í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2017 15:59 Lögregla girti af götur í Moss Side í Manchester í dag. Vísir/AFP Vopnaðir lögregluþjónar gerðu áhlaup á íbúðarhús í Moss Side í Manchester í dag. Vitni á staðnum segjast hafa heyrt öskur og sprengingu á vettvangi. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, svæði suðvestan við miðborg Manchester, í dag. Rannsókn lögreglu á árásinni í Manchester síðastliðið mánudagskvöld stendur nú sem hæst. Götum í grennd við Quantock Close og Selworth Road í Moss Side í Manchester var lokað er lögregla athafnaði sig á svæðinu nú laust eftir hádegi að staðartíma. Stephen Cawley, íbúi við eina af þeim götum sem lögregla gerði áhlaup á í dag, segir tvo bræður, 15 og 19 ára, af líbískum uppruna hafa verið leidda á brott af lögreglu. Lögregla hafði einnig afskipti af þriðja bróðurnum en honum var sleppt. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, suðvestan við miðborg Manchester, í tengslum við árásina. Hann er grunaður um hryðjuverkatengd brot. Samtals hafa fjórtán nú verið handteknir en nú eru tólf í haldi lögreglu. Enn er talið að meðlimir í hryðjuverkaneti, sem talið er hafa skipulagt árásina á Manchester á mánudagskvöldið, gangi lausir í Bretlandi. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23 Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04 Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Vopnaðir lögregluþjónar gerðu áhlaup á íbúðarhús í Moss Side í Manchester í dag. Vitni á staðnum segjast hafa heyrt öskur og sprengingu á vettvangi. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, svæði suðvestan við miðborg Manchester, í dag. Rannsókn lögreglu á árásinni í Manchester síðastliðið mánudagskvöld stendur nú sem hæst. Götum í grennd við Quantock Close og Selworth Road í Moss Side í Manchester var lokað er lögregla athafnaði sig á svæðinu nú laust eftir hádegi að staðartíma. Stephen Cawley, íbúi við eina af þeim götum sem lögregla gerði áhlaup á í dag, segir tvo bræður, 15 og 19 ára, af líbískum uppruna hafa verið leidda á brott af lögreglu. Lögregla hafði einnig afskipti af þriðja bróðurnum en honum var sleppt. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, suðvestan við miðborg Manchester, í tengslum við árásina. Hann er grunaður um hryðjuverkatengd brot. Samtals hafa fjórtán nú verið handteknir en nú eru tólf í haldi lögreglu. Enn er talið að meðlimir í hryðjuverkaneti, sem talið er hafa skipulagt árásina á Manchester á mánudagskvöldið, gangi lausir í Bretlandi.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23 Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04 Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23
Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04
Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46