Brot af því besta frá Cannes Ritstjórn skrifar 27. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Það eru fáir viðburðir sem komast með tærnar þar sem rauði dregillinn á Cannes er með hælana þegar kemur að fallegum fatnaði. Tískuhúsin og fatahönnuðir líta á kvikmyndahátíðina sem stóra sviðið til að sýna fögur klæði á stærstu stjörnunum. Glamour tók saman brot af því besta sem hefur sést í vikunni í Cannes.Það eru fáir jafn töff og Tilda Swinton, hér í samfesting frá Chanel.Fyrirsætan Sarah Sampio í gegnsæjum kjól frá Francesco Sognamiglio.Elle Fanning í fallegum kjól frá Gucci.Rihanna í hvítum síðkjól frá Dior og sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið.Bella Hadid stórglæsileg í rauðum kjól frá Dior.Robin Wright í stuttum kjól frá Saint Laurent.Þessi samfestingur frá Peter Dundas vakti athygli á fyrirsætunni Emily Ratajkowski.Kristen Stewart vakti mikla athygli í þessum fatnaði frá Chanel. Cannes Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour
Það eru fáir viðburðir sem komast með tærnar þar sem rauði dregillinn á Cannes er með hælana þegar kemur að fallegum fatnaði. Tískuhúsin og fatahönnuðir líta á kvikmyndahátíðina sem stóra sviðið til að sýna fögur klæði á stærstu stjörnunum. Glamour tók saman brot af því besta sem hefur sést í vikunni í Cannes.Það eru fáir jafn töff og Tilda Swinton, hér í samfesting frá Chanel.Fyrirsætan Sarah Sampio í gegnsæjum kjól frá Francesco Sognamiglio.Elle Fanning í fallegum kjól frá Gucci.Rihanna í hvítum síðkjól frá Dior og sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið.Bella Hadid stórglæsileg í rauðum kjól frá Dior.Robin Wright í stuttum kjól frá Saint Laurent.Þessi samfestingur frá Peter Dundas vakti athygli á fyrirsætunni Emily Ratajkowski.Kristen Stewart vakti mikla athygli í þessum fatnaði frá Chanel.
Cannes Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour