Undirbúningur fyrir jólin hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2017 10:55 Sissel Kyrkjebø á jólatónleikum í Hörpu í fyrra. Með henni á sviðinu er Ari Ólafsson. Vísir/Eyþór Þótt Íslendingar bíði enn sumars er undirbúningur fyrir jólin hafinn hjá viðburðafyrirtækjum og listamönnum. Þannig er þegar hafin sala á jólatónleika norska sópransins Sissel annars vegar og Sigríðar Beinteinsdóttur hins vegar. „Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu, sem stendur fyrir tónleikum Sissel, sagði við Fréttablaðið á dögunum að hann teldi ekki of snemmt að hefja sölu á miðunum. Miðasala hófst 18. maí eða rúmum sjö mánuðum fyrir jól. „Svona er þetta gert í Skandínavíu. Þar er hún farin í sölu og allt uppselt,“ sagði Ísleifur. Sigga Beinteins blæs til jólatónleika í ár sem endranær.vísir/GVAHann bendir á að fyrir síðustu jól hafi verið áformaðir tvennir tónleikar í upphafi. Þá hafi miðasalan farið af stað á sólríkum júnídegi. Strax hafi selst upp á þá og tvennum verið bætt við. Hann bjóst við að það yrði eins núna. „Þetta er Sissel og hún er stjarna,“ segir hann. Tónleikar Sissel verða þann 20. desember. Miðaverð á tónleikana er frá níu þúsund krónum í ódýrustu sætin upp í sextán þúsund krónur í bestu sætin. Sigga Beinteins verður með tvenna jólatónleika þá 8. og 9. desember en hún er einn þeirra listamanna sem hægt hefur verið að ganga að sem vísu að bjóði upp á tónleika um jólin. Í framhaldinu má reikna með því að hverjir jólatónleikarnir á fætur öðrum verði auglýstir enda hefur framboðið af slíkum tónleikum verið mikið undanfarin ár. Þar hafa þó fáir getað keppt við Baggalútsmenn sem seldu upp á tólf tónleika í Háskólabíó á aðeins einni klukkustund í fyrra. Þá var miðaverð átta þúsund krónur á tónleikana. Jól Jólafréttir Tónlist Tengdar fréttir Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Þótt Íslendingar bíði enn sumars er undirbúningur fyrir jólin hafinn hjá viðburðafyrirtækjum og listamönnum. Þannig er þegar hafin sala á jólatónleika norska sópransins Sissel annars vegar og Sigríðar Beinteinsdóttur hins vegar. „Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu, sem stendur fyrir tónleikum Sissel, sagði við Fréttablaðið á dögunum að hann teldi ekki of snemmt að hefja sölu á miðunum. Miðasala hófst 18. maí eða rúmum sjö mánuðum fyrir jól. „Svona er þetta gert í Skandínavíu. Þar er hún farin í sölu og allt uppselt,“ sagði Ísleifur. Sigga Beinteins blæs til jólatónleika í ár sem endranær.vísir/GVAHann bendir á að fyrir síðustu jól hafi verið áformaðir tvennir tónleikar í upphafi. Þá hafi miðasalan farið af stað á sólríkum júnídegi. Strax hafi selst upp á þá og tvennum verið bætt við. Hann bjóst við að það yrði eins núna. „Þetta er Sissel og hún er stjarna,“ segir hann. Tónleikar Sissel verða þann 20. desember. Miðaverð á tónleikana er frá níu þúsund krónum í ódýrustu sætin upp í sextán þúsund krónur í bestu sætin. Sigga Beinteins verður með tvenna jólatónleika þá 8. og 9. desember en hún er einn þeirra listamanna sem hægt hefur verið að ganga að sem vísu að bjóði upp á tónleika um jólin. Í framhaldinu má reikna með því að hverjir jólatónleikarnir á fætur öðrum verði auglýstir enda hefur framboðið af slíkum tónleikum verið mikið undanfarin ár. Þar hafa þó fáir getað keppt við Baggalútsmenn sem seldu upp á tólf tónleika í Háskólabíó á aðeins einni klukkustund í fyrra. Þá var miðaverð átta þúsund krónur á tónleikana.
Jól Jólafréttir Tónlist Tengdar fréttir Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16
Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08
Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00