Costco miklu ódýrari í bílavörum Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2017 16:36 FÍB stendur vörð um bíleigandann. FÍB heldur verðkönnuninni áfram bifreiðaeigendum til leiðbeiningar og kannaði verð á mótorolíum, rafgeymum og á gluggahreini. Sú athugun leiðir í ljós að þessar vörur eru mun ódýrari í Costco en hjá öðrum söluaðilum þegar nákvæmlega sömu vörur eru bornar saman í könnunni. Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Þá munar allt að 79% á verði rafgeyma. Nokkur dæmi um mismun á verði má sjá hér að neðan.Eins og hér sést munar miklu á verði í Costco og hjá öðrum seljendum sömu vara hér á landi. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent
FÍB heldur verðkönnuninni áfram bifreiðaeigendum til leiðbeiningar og kannaði verð á mótorolíum, rafgeymum og á gluggahreini. Sú athugun leiðir í ljós að þessar vörur eru mun ódýrari í Costco en hjá öðrum söluaðilum þegar nákvæmlega sömu vörur eru bornar saman í könnunni. Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Þá munar allt að 79% á verði rafgeyma. Nokkur dæmi um mismun á verði má sjá hér að neðan.Eins og hér sést munar miklu á verði í Costco og hjá öðrum seljendum sömu vara hér á landi.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent