Ingólfur, Elín og Tryggvi Björn hætt hjá Íslandsbanka Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. maí 2017 14:09 Tryggvi Björn, Elín og Ingólfur eru á meðal þeirra tuttugu sem misstu vinnuna hjá Íslandsbanka. vísir Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka, Elín Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VÍB, eignastýringu bankans, og Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri Markaða hjá Íslandsbanka, hafa látið af störfum hjá bankanum. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, í samtali við Vísi. Jón Bjarki Bentsson hefur tekið við sem aðalhagfræðingur og mun alfarið sjá um þjóðhagsgreiningu bankans, en að sögn Eddu verða talsverðar breytingar gerðar á starfi greiningardeildar Íslandsbanka.Stjórnendum, millistjórnendum og sérfræðingum sagt uppÍslandsbanki sendi frá sér tilkynningu í dag um að tuttugu manns hafi verið sagt upp störfum vegna skipulagsbreytinga. Aðspurð segir Edda að fyrst og fremst sé um að ræða stjórnendur, millistjórnendur og sérfræðinga í höfuðstöðvum bankans. Birna Einarsdóttir bankastjóri segir í tilkynningunni að verið sé að einfalda bankaviðskiptin og aðlaga skipulag bankans að breyttu umhverfi. Það sé öllum fyrirtækjum hollt að fara í gegnum skipulagsbreytingar og í því liggi fjölmörg tækifæri. „Með þessum breytingum blæs bankinn til sóknar og treystir undirstöður fyrir aukna skilvirkni. Við hlökkum til áframhaldandi góðs samstarfs við viðskiptavini okkar þar sem við munum einblína á enn betri þjónustu í nýju og einfaldara skipulagi,“ segir hún. Tengdar fréttir Starfsmönnum Íslandsbanka fækkar um 20 Gerist vegna breytinga á skipulagi bankans. 23. maí 2017 10:51 Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka, Elín Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VÍB, eignastýringu bankans, og Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri Markaða hjá Íslandsbanka, hafa látið af störfum hjá bankanum. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, í samtali við Vísi. Jón Bjarki Bentsson hefur tekið við sem aðalhagfræðingur og mun alfarið sjá um þjóðhagsgreiningu bankans, en að sögn Eddu verða talsverðar breytingar gerðar á starfi greiningardeildar Íslandsbanka.Stjórnendum, millistjórnendum og sérfræðingum sagt uppÍslandsbanki sendi frá sér tilkynningu í dag um að tuttugu manns hafi verið sagt upp störfum vegna skipulagsbreytinga. Aðspurð segir Edda að fyrst og fremst sé um að ræða stjórnendur, millistjórnendur og sérfræðinga í höfuðstöðvum bankans. Birna Einarsdóttir bankastjóri segir í tilkynningunni að verið sé að einfalda bankaviðskiptin og aðlaga skipulag bankans að breyttu umhverfi. Það sé öllum fyrirtækjum hollt að fara í gegnum skipulagsbreytingar og í því liggi fjölmörg tækifæri. „Með þessum breytingum blæs bankinn til sóknar og treystir undirstöður fyrir aukna skilvirkni. Við hlökkum til áframhaldandi góðs samstarfs við viðskiptavini okkar þar sem við munum einblína á enn betri þjónustu í nýju og einfaldara skipulagi,“ segir hún.
Tengdar fréttir Starfsmönnum Íslandsbanka fækkar um 20 Gerist vegna breytinga á skipulagi bankans. 23. maí 2017 10:51 Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Starfsmönnum Íslandsbanka fækkar um 20 Gerist vegna breytinga á skipulagi bankans. 23. maí 2017 10:51