Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2017 06:55 Frá vettvangi í Manchester í morgun. Vísir/Getty Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017 Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01