Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2017 06:55 Frá vettvangi í Manchester í morgun. Vísir/Getty Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017 Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01