Fjölskyldu Pachulia hótað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 15:30 Pachulia er ekkert sérstaklega vinsæll og hann veit af því. vísir/getty Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Leonard lenti á fæti Pachulia og snéri sig illa. Pachulia var sakaður um að hafa sett fótinn viljandi undir Kawhi en hann neitaði því. Leonard sagði sjálfur að þetta hefði ekki verið viljandi. Leonard hefur misst af síðustu tveimur leikjum Spurs og Warriors og er tæpur fyrir fjórða leikinn í nótt. Hann er aðalmaðurinn í liði Spurs sem hefur fyrir vikið ekki átt möguleika gegn Warriors. Svo reiður var Gregg Popovich, þjálfari Spurs, eftir að Leonard meiddist að hann líkti aðförum Pachulia við manndráp. Pachulia er giftur þriggja barna faðir og fjölskyldu hans hefur verið hótað. Þær hótanir eru teknar alvarlega og öryggisverðir vakta börnin hans í skólanum. „Ég vil nú ekki bara kenna Pop um allt saman en það sem hann sagði hafði áhrif. Því miður er ekki hægt að hafa áhrif á gáfnafar fólks,“ sagði Pachulia. „Aðdáendur heyra skilaboðin frá þjálfaranum og halda að þeir megi þá haga sér eins og þeir vilja. Það er ekki rétt. Þeir mega alveg hóta mér en ekki hóta konunni minni og segja eitthvað ljótt um börnin mín. Það má ekki. Þetta kemur fjölskyldu minni ekkert við og það er óþolandi að hún þurfi að fá svona hótanir yfir sig.“ Staðan í einvígi liðanna er 3-0 fyrir Golden State sem getur tryggt sig inn í úrslitaeinvígið í nótt. NBA Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Leonard lenti á fæti Pachulia og snéri sig illa. Pachulia var sakaður um að hafa sett fótinn viljandi undir Kawhi en hann neitaði því. Leonard sagði sjálfur að þetta hefði ekki verið viljandi. Leonard hefur misst af síðustu tveimur leikjum Spurs og Warriors og er tæpur fyrir fjórða leikinn í nótt. Hann er aðalmaðurinn í liði Spurs sem hefur fyrir vikið ekki átt möguleika gegn Warriors. Svo reiður var Gregg Popovich, þjálfari Spurs, eftir að Leonard meiddist að hann líkti aðförum Pachulia við manndráp. Pachulia er giftur þriggja barna faðir og fjölskyldu hans hefur verið hótað. Þær hótanir eru teknar alvarlega og öryggisverðir vakta börnin hans í skólanum. „Ég vil nú ekki bara kenna Pop um allt saman en það sem hann sagði hafði áhrif. Því miður er ekki hægt að hafa áhrif á gáfnafar fólks,“ sagði Pachulia. „Aðdáendur heyra skilaboðin frá þjálfaranum og halda að þeir megi þá haga sér eins og þeir vilja. Það er ekki rétt. Þeir mega alveg hóta mér en ekki hóta konunni minni og segja eitthvað ljótt um börnin mín. Það má ekki. Þetta kemur fjölskyldu minni ekkert við og það er óþolandi að hún þurfi að fá svona hótanir yfir sig.“ Staðan í einvígi liðanna er 3-0 fyrir Golden State sem getur tryggt sig inn í úrslitaeinvígið í nótt.
NBA Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira