Juventus ítalskur meistari sjötta árið í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. maí 2017 15:02 Juventus-menn fagna einu af mörkum dagsins. Vísir/getty Juventus tryggði sér ítalska meistaratitilinn með 3-0 sigri á Crotone á heimavelli í dag en Juventus er því ítalskur meistari sjötta árið í röð þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. Roma átti enn möguleika á að ná Juventus að stigum fyrir leikinn í dag eftir 3-1 sigur þegar liðin mættust fyrir viku síðan en Crotone sem er í harðri fallbaráttu var lítil fyrirstaða fyrir meistaranna. Króatíski framherjinn Mario Mandzukic kom Juventus yfir á 12. mínútu eftir undirbúning Juan Cuadrado en Pablo Dybala bætti við öðru marki stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks og var staðan því 2-0 í hálfleik. Crotone ógnaði aldrei forskoti Juventus í seinni hálfleik en bakvörðurinn Alex Sandro innsiglaði sigur Juventus á 83. mínútu og um leið ítalska meistaratitilinn. Juventus vinnur því tvöfalt heimafyrir eftir sigur gegn Lazio í bikarúrslitunum fyrr í vikunni en þeir geta hvílt leikmenn gegn Bologna um næstu helgi fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid 3. júní næstkomandi. Emil Hallfreðsson lék 90 mínútur í 1-1 jafntefli Udinese á heimavelli gegn Sampdoria en þetta var síðasti heimaleikur Udinese á tímabilinu. Heimamenn luku leik með aðeins níu leikmenn eftir tvö rauð spjöld í upphafi seinni hálfleiks en tíu leikmenn Sampdoria náðu ekki að nýta sér það. Þá vann AC Milan 3-0 sigur á heimavelli gegn Bologna en öll þrjú mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Með þessum sigri tryggði AC Milan sér þátttökurétt í undankeppni Evrópudeildarinnar á næsta tímabili.Úrslit dagsins: AC Milan 3-0 Bologna Empoli 0-1 Atalanta Genoa 2-1 Torino Juevntus 3-0 Crotone Sassuolo 6-2 Cagliari Udinese 1-1 Sampdoria Ítalski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Juventus tryggði sér ítalska meistaratitilinn með 3-0 sigri á Crotone á heimavelli í dag en Juventus er því ítalskur meistari sjötta árið í röð þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. Roma átti enn möguleika á að ná Juventus að stigum fyrir leikinn í dag eftir 3-1 sigur þegar liðin mættust fyrir viku síðan en Crotone sem er í harðri fallbaráttu var lítil fyrirstaða fyrir meistaranna. Króatíski framherjinn Mario Mandzukic kom Juventus yfir á 12. mínútu eftir undirbúning Juan Cuadrado en Pablo Dybala bætti við öðru marki stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks og var staðan því 2-0 í hálfleik. Crotone ógnaði aldrei forskoti Juventus í seinni hálfleik en bakvörðurinn Alex Sandro innsiglaði sigur Juventus á 83. mínútu og um leið ítalska meistaratitilinn. Juventus vinnur því tvöfalt heimafyrir eftir sigur gegn Lazio í bikarúrslitunum fyrr í vikunni en þeir geta hvílt leikmenn gegn Bologna um næstu helgi fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid 3. júní næstkomandi. Emil Hallfreðsson lék 90 mínútur í 1-1 jafntefli Udinese á heimavelli gegn Sampdoria en þetta var síðasti heimaleikur Udinese á tímabilinu. Heimamenn luku leik með aðeins níu leikmenn eftir tvö rauð spjöld í upphafi seinni hálfleiks en tíu leikmenn Sampdoria náðu ekki að nýta sér það. Þá vann AC Milan 3-0 sigur á heimavelli gegn Bologna en öll þrjú mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Með þessum sigri tryggði AC Milan sér þátttökurétt í undankeppni Evrópudeildarinnar á næsta tímabili.Úrslit dagsins: AC Milan 3-0 Bologna Empoli 0-1 Atalanta Genoa 2-1 Torino Juevntus 3-0 Crotone Sassuolo 6-2 Cagliari Udinese 1-1 Sampdoria
Ítalski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira