Fallegustu neglur heims hjá Gucci Ritstjórn skrifar 31. maí 2017 21:00 Gucci Cruise 2018 GLAMOUR/GETTY Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour
Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour