Emma Watson er ansi vinsæl leikkona hjá yngri kynslóðinni eftir að hafa tekið að sér hlutverk Hermione Granager í Harry Potter ásamt því að hafa nýlega túlkað Bellu í nýrri mynd Disney um Fríðu og Dýrið.
Entertainment Weekly tók saman myndband á dögunum þar sem Emma leyfði börnunum að spyrja sig spurninga um allt á milli himins og jarðar.
Ansi krúttlegt myndband og börnin mjög áhugasöm um sínar uppáhalds sögupersónur.