Telur formennsku útvarpsstjóra ekki hafa áhrif á hlutlægni fréttastofu Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2017 13:31 Rakel Þorbergsdóttir segir útvarpsstjóra ekki hafa nein áhrif á fréttastofuna og vill meina að trúverðugleikinn standi traustum fótum. Óðinn Jónsson telur hins vegar aðhaldshlutverkið í uppnámi. „Formennska útvarpsstjóra í jafnréttisráði hefur engin áhrif á getu fréttastofunnar til að fjalla um ráðið eða mál tengd því. Fréttastofan er sjálfstæð og óháð ritstjórn sem útvarpsstjóri hefur engin afskipti eða áhrif á,“ segir í svari Rakelar Þorbergsdóttur fréttastjóra RUV við fyrirspurn Vísis.Í gær tilkynnti Þorsteinn Víglundsson jafnréttisráðherra að hann hafi skipað Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra formann jafnréttisráðs. Ekki virðast neinar efasemdir, hvorki hjá ráðherra né útvarpsstjóra, hafa vaknað um að það kynni að hafa áhrif á stöðu RUV, að aðhaldshlutverk fjölmiðilsins og óhæði gæti þar með verið teflt í voða.Á RUV að veita ráðherra aðhald? Óðinn Jónsson dagskrárgerðarmaður á RUV, fyrrverandi fréttastjóri þar en hann skrifaði á sínum tíma ítarlegar siðareglur fyrir stofnunina og telst sem slíkur sérfróður um fagleg atriði sem lúta að fréttamennsku, telur hins vegar engan vafa leika á því. Hann varpaði fram eftirfarandi spurningu á Facebooksíðu sinni í gær: „Útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins er skipaður án tilnefningar til að leiða ráðgefandi nefnd á pólitísku sviði ráðherrans sem skipaði hann. Ætli þetta hafi gerst áður? Jafnréttisráð veitir vonandi ráðherranum og fleirum aðhald. Hver á að veita Jafnréttisráði aðhald? Ríkisútvarpið?“Telur trúverðugleika hinn sama og áður Ef setja má putta á samfélagslegt hlutverk fjölmiðla hlýtur það að snúa að aðhaldshlutverki gagnvart hinu opinbera og ráðandi öflum. En, Rakel telur hins vegar trúverðugleika fréttastofu RUV standa óhaggaðan þrátt fyrir þessa skipan Þorsteins. „Við nálgumst allar opinberar stofnanir, fyrirtæki, hagsmunaðila og aðra sem við fjöllum um með sama hætti. Beitum sömu vinnubrögðum og óhlutdrægni. Eftirlit og aðhald fréttastofunnar sem fjölmiðils er því ekki hætta búin og þessi skipan á ekki að rýra trúverðugleika fréttastofunnar.“ Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Sjá meira
„Formennska útvarpsstjóra í jafnréttisráði hefur engin áhrif á getu fréttastofunnar til að fjalla um ráðið eða mál tengd því. Fréttastofan er sjálfstæð og óháð ritstjórn sem útvarpsstjóri hefur engin afskipti eða áhrif á,“ segir í svari Rakelar Þorbergsdóttur fréttastjóra RUV við fyrirspurn Vísis.Í gær tilkynnti Þorsteinn Víglundsson jafnréttisráðherra að hann hafi skipað Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra formann jafnréttisráðs. Ekki virðast neinar efasemdir, hvorki hjá ráðherra né útvarpsstjóra, hafa vaknað um að það kynni að hafa áhrif á stöðu RUV, að aðhaldshlutverk fjölmiðilsins og óhæði gæti þar með verið teflt í voða.Á RUV að veita ráðherra aðhald? Óðinn Jónsson dagskrárgerðarmaður á RUV, fyrrverandi fréttastjóri þar en hann skrifaði á sínum tíma ítarlegar siðareglur fyrir stofnunina og telst sem slíkur sérfróður um fagleg atriði sem lúta að fréttamennsku, telur hins vegar engan vafa leika á því. Hann varpaði fram eftirfarandi spurningu á Facebooksíðu sinni í gær: „Útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins er skipaður án tilnefningar til að leiða ráðgefandi nefnd á pólitísku sviði ráðherrans sem skipaði hann. Ætli þetta hafi gerst áður? Jafnréttisráð veitir vonandi ráðherranum og fleirum aðhald. Hver á að veita Jafnréttisráði aðhald? Ríkisútvarpið?“Telur trúverðugleika hinn sama og áður Ef setja má putta á samfélagslegt hlutverk fjölmiðla hlýtur það að snúa að aðhaldshlutverki gagnvart hinu opinbera og ráðandi öflum. En, Rakel telur hins vegar trúverðugleika fréttastofu RUV standa óhaggaðan þrátt fyrir þessa skipan Þorsteins. „Við nálgumst allar opinberar stofnanir, fyrirtæki, hagsmunaðila og aðra sem við fjöllum um með sama hætti. Beitum sömu vinnubrögðum og óhlutdrægni. Eftirlit og aðhald fréttastofunnar sem fjölmiðils er því ekki hætta búin og þessi skipan á ekki að rýra trúverðugleika fréttastofunnar.“
Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent