Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Ritstjórn skrifar 31. maí 2017 13:00 Glamour/Getty Breska fyrirsætan og fjölmiðlakonan Alexa Chung hefur oftar en einu sinni verið kosin ein af best klæddu konum heims og því kemur ekki á óvart að inn í henni hafi blundað löngun til a leggja fatahönnun fyrir sig. Hingað til hefur hún gert fatalínur í samstarfi við Marks & Spencer og AG Jeans en í gær frumsýndi hún sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni og ef marka má þá tískumiðla sem voru á staðnum stóð línan undir væntingum. Klæðileg og töffaralegur hversdagsfatnaður sem endurspeglar persónulegan stíl Alexu. Tískusýningin fór fram í kirkju í London með kór sem söng undir - mjög óvanalegt. Hér er smá brot af því besta frá fatalínunni. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour
Breska fyrirsætan og fjölmiðlakonan Alexa Chung hefur oftar en einu sinni verið kosin ein af best klæddu konum heims og því kemur ekki á óvart að inn í henni hafi blundað löngun til a leggja fatahönnun fyrir sig. Hingað til hefur hún gert fatalínur í samstarfi við Marks & Spencer og AG Jeans en í gær frumsýndi hún sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni og ef marka má þá tískumiðla sem voru á staðnum stóð línan undir væntingum. Klæðileg og töffaralegur hversdagsfatnaður sem endurspeglar persónulegan stíl Alexu. Tískusýningin fór fram í kirkju í London með kór sem söng undir - mjög óvanalegt. Hér er smá brot af því besta frá fatalínunni.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour