Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Komdu með í gamlárspartý! Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Komdu með í gamlárspartý! Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour