Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour