Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2017 14:00 Hannes Þór fyrir æfingu í dag. vísir/ernir „Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. „Tölfræðin sýnir að þeir munu fá einhver færi á okkur og þeir eru það góðir að ég reikna með því. Þá er bara að vera klár. Þeir voru ekki að komast mikið í gegnum okkur síðast og vonandi verðum við áfram þéttir,“ segir Hannes en flest skot Króata í leiknum ytra voru langskot. „Það var leikur sem við hefðum getað fengið eitthvað út úr. Það var lag. Við vorum í stuði og þeir ekki alveg upp á sitt besta og með Modric á bekknum. Það var því svekkjandi að fá ekkert út úr þeim leik. Það sýndi okkur að við eigum möguleika ef hlutirnir falla með okkur.“ Hannes hélt hreinu í síðasta leik í Laugardalnum og segir að allt sé hægt þegar stemningin er hvað best. „Vonandi fáum við mikinn meðbyr í leiknum. Þá munum við finna loksins glufur á þeirra varnarleik. Það er alltaf erfitt að glíma við þetta lið. Þetta er frábært lið en það hefur byggt upp hungur að leggja þá loksins að velli eftir síðustu leiki. Við eigum slæmar minningar frá Zagreb og það er mikill hugur í okkur að jafna aðeins sakirnar. Það verður samt gríðarlega erfitt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
„Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. „Tölfræðin sýnir að þeir munu fá einhver færi á okkur og þeir eru það góðir að ég reikna með því. Þá er bara að vera klár. Þeir voru ekki að komast mikið í gegnum okkur síðast og vonandi verðum við áfram þéttir,“ segir Hannes en flest skot Króata í leiknum ytra voru langskot. „Það var leikur sem við hefðum getað fengið eitthvað út úr. Það var lag. Við vorum í stuði og þeir ekki alveg upp á sitt besta og með Modric á bekknum. Það var því svekkjandi að fá ekkert út úr þeim leik. Það sýndi okkur að við eigum möguleika ef hlutirnir falla með okkur.“ Hannes hélt hreinu í síðasta leik í Laugardalnum og segir að allt sé hægt þegar stemningin er hvað best. „Vonandi fáum við mikinn meðbyr í leiknum. Þá munum við finna loksins glufur á þeirra varnarleik. Það er alltaf erfitt að glíma við þetta lið. Þetta er frábært lið en það hefur byggt upp hungur að leggja þá loksins að velli eftir síðustu leiki. Við eigum slæmar minningar frá Zagreb og það er mikill hugur í okkur að jafna aðeins sakirnar. Það verður samt gríðarlega erfitt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48
Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00
Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00