Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2017 12:45 Arnór Ingvi var léttur í Laugardalnum. vísir/ernir „Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. Suðurnesjamaðurinn var óheppinn með meiðsli í vetur og náði ekki að láta eins mikið að sér kveða með austurríska liðinu Rapid Vín og hann vildi. „Þetta var ekki mitt besta tímabil. Ég er aftur á móti orðinn heill heilsu og gott að koma heim og hitta strákana,“ segir Arnór en hann var að glíma við hnémeiðsli og svo tábrotnaði hann einnig. Arnór Ingvi fékk góða kynningu í Austurríki áður en hann fór þangað er hann skoraði eftirminnilegt sigurmark gegn Austurríki á EM síðasta sumar. Það skapaði honum þó ekki neinar óvinsældir í landinu. „Það kannski jók væntingarnar til mín sem voru miklar. Ég stóð svo ekki alveg undir þeim. Ég var ekki að lenda í neinum leiðindum út af þessum marki.“ Á sunnudag er stórleikur gegn Króatíu á Laugardalsvelli. Strákunum gengur ekkert að skora gegn þeim en hvernig ætla þeir að brjóta ísinn um helgina? „Við höfum farið vel yfir þá og vitum allt um þá. Við vitum um nokkrar stöður sem hægt er að sækja á og við verðum að eiga okkar besta leik til þess að vinna. Ég er til í að spila ef á mig verður kallað.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
„Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. Suðurnesjamaðurinn var óheppinn með meiðsli í vetur og náði ekki að láta eins mikið að sér kveða með austurríska liðinu Rapid Vín og hann vildi. „Þetta var ekki mitt besta tímabil. Ég er aftur á móti orðinn heill heilsu og gott að koma heim og hitta strákana,“ segir Arnór en hann var að glíma við hnémeiðsli og svo tábrotnaði hann einnig. Arnór Ingvi fékk góða kynningu í Austurríki áður en hann fór þangað er hann skoraði eftirminnilegt sigurmark gegn Austurríki á EM síðasta sumar. Það skapaði honum þó ekki neinar óvinsældir í landinu. „Það kannski jók væntingarnar til mín sem voru miklar. Ég stóð svo ekki alveg undir þeim. Ég var ekki að lenda í neinum leiðindum út af þessum marki.“ Á sunnudag er stórleikur gegn Króatíu á Laugardalsvelli. Strákunum gengur ekkert að skora gegn þeim en hvernig ætla þeir að brjóta ísinn um helgina? „Við höfum farið vel yfir þá og vitum allt um þá. Við vitum um nokkrar stöður sem hægt er að sækja á og við verðum að eiga okkar besta leik til þess að vinna. Ég er til í að spila ef á mig verður kallað.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira