Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2017 19:00 Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. Sverrir gekk í raðir spænska úrvalsdeildarliðsins Granada frá Lokeren í janúar. Granada var í slæmri stöðu þegar íslenski landsliðsmaðurinn kom og endaði á því að falla með hvelli. „Vissulega var þetta erfiður tími. Síðustu vikurnar, þegar staðan var orðin mjög erfið, það tók á. En ég vissi alveg hver staðan var þegar ég ákvað að taka þetta skref í janúar,“ sagði Sverrir í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mjög svekkjandi en þetta er partur af fótboltanum,“ bætti Sverrir við.Tony Adams tókst ekki að bjarga Granada frá falli úr spænsku úrvalsdeildinni.vísir/gettyGamla Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada í apríl en náði ekki að snúa gengi liðsins við. Raunar tapaði það öllum sjö leikjunum undir stjórn Adams. Þrátt fyrir það ber Sverrir honum vel söguna. „Tony er fínn gæi. Það komu fullt af áherslubreytingum með honum en það var svolítið seint. Við vorum í erfiðri stöðu og ég hefði kannski viljað sjá sumar af þessum áherslubreytingum koma fyrr. Staðan var orðin erfið og það var s.s. ekkert sem hann hefði getað gert betur,“ sagði Sverrir sem lærði ýmislegt af Adams. „Hann gat alveg gefið manni leiðbeiningar. Hann var auðvitað frábær leikmaður á sínum tíma og það var ýmislegt sem hann gat kennt mér.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. Sverrir gekk í raðir spænska úrvalsdeildarliðsins Granada frá Lokeren í janúar. Granada var í slæmri stöðu þegar íslenski landsliðsmaðurinn kom og endaði á því að falla með hvelli. „Vissulega var þetta erfiður tími. Síðustu vikurnar, þegar staðan var orðin mjög erfið, það tók á. En ég vissi alveg hver staðan var þegar ég ákvað að taka þetta skref í janúar,“ sagði Sverrir í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mjög svekkjandi en þetta er partur af fótboltanum,“ bætti Sverrir við.Tony Adams tókst ekki að bjarga Granada frá falli úr spænsku úrvalsdeildinni.vísir/gettyGamla Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada í apríl en náði ekki að snúa gengi liðsins við. Raunar tapaði það öllum sjö leikjunum undir stjórn Adams. Þrátt fyrir það ber Sverrir honum vel söguna. „Tony er fínn gæi. Það komu fullt af áherslubreytingum með honum en það var svolítið seint. Við vorum í erfiðri stöðu og ég hefði kannski viljað sjá sumar af þessum áherslubreytingum koma fyrr. Staðan var orðin erfið og það var s.s. ekkert sem hann hefði getað gert betur,“ sagði Sverrir sem lærði ýmislegt af Adams. „Hann gat alveg gefið manni leiðbeiningar. Hann var auðvitað frábær leikmaður á sínum tíma og það var ýmislegt sem hann gat kennt mér.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira