Í beinni: Króatarnir koma í Laugardalinn og mæta strákunum okkar Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 18:15 Íslenskir stuðningsmenn. Vísir/Getty Í kvöld fer fram toppslagur Íslands og Króatíu í I-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 en þetta er hálfgerður úrslitaleikur um sigur í riðlinum og þar með sæti á HM í Rússlandi. Króatar geta stungið af vinni þeir á Laugardalsvellinum í kvöld þetta er því algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið ætli það sér að komast á Heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland hefur aldrei unnið Króatíu (1 jafntefli, 4 töp) og aðeins skorað eitt mark gegn ellefu í fimm leikjum þjóðanna sem allar hafa verið í undankeppni HM. O Ísland getur náð Króatíu að stigum á toppi riðilsins með sigri í kvöld. O Fjórða viðureign þjóðanna á innan við fjórum árum en Ísland hefur aldrei unnið. O Það er uppselt á leikinn en miðarnir voru fljótir að fara eins á síðustu leiki. O Sérstakt stuðningsmannasvæði (Fan Zone) opnar í Laugardalnum klukkan 16.45 O Tólfan mætir klukkutíma fyrir leik til að keyra upp stemninguna. O Leikurinn sjálfur hefst klukkan 18.45. Hér fyrir neðan má fylgjast með aðdraganda leiksins þar sem blaðamenn Vísis fylgjast vel því sem er í gangi í Laugardalnum sem og öðrum fréttum tengdum leiknum.
Í kvöld fer fram toppslagur Íslands og Króatíu í I-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 en þetta er hálfgerður úrslitaleikur um sigur í riðlinum og þar með sæti á HM í Rússlandi. Króatar geta stungið af vinni þeir á Laugardalsvellinum í kvöld þetta er því algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið ætli það sér að komast á Heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland hefur aldrei unnið Króatíu (1 jafntefli, 4 töp) og aðeins skorað eitt mark gegn ellefu í fimm leikjum þjóðanna sem allar hafa verið í undankeppni HM. O Ísland getur náð Króatíu að stigum á toppi riðilsins með sigri í kvöld. O Fjórða viðureign þjóðanna á innan við fjórum árum en Ísland hefur aldrei unnið. O Það er uppselt á leikinn en miðarnir voru fljótir að fara eins á síðustu leiki. O Sérstakt stuðningsmannasvæði (Fan Zone) opnar í Laugardalnum klukkan 16.45 O Tólfan mætir klukkutíma fyrir leik til að keyra upp stemninguna. O Leikurinn sjálfur hefst klukkan 18.45. Hér fyrir neðan má fylgjast með aðdraganda leiksins þar sem blaðamenn Vísis fylgjast vel því sem er í gangi í Laugardalnum sem og öðrum fréttum tengdum leiknum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira