Klæddist bol með myndum af fórnarlömbunum Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 13:30 Glamour/Getty Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur. Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour
Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur.
Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour