Pepe segist vera á förum frá Real Madrid í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 17:45 Pepe með Meistaradeildarbikarinn sem Real Madrid vann á dögunum. Vísir/Getty Portúgalinn Pepe hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid en hann segist vera á förum frá félaginu í sumar. Pepe hefur spilað í tíu ár með Real Madrid og á að baki 334 leiki með liðinu. Hann hefur hjálpað Real Madrid að vinna spænsku deildina þrisvar og Meistaradeildina þrisvar sinnum. Pepe varð Evrópumeistari með Portúgal í Frakklandi síðasta sumar en var ekki með fast sæti í byrjunarliði Real á þessu tímabili. Pepe missti líka af lokakaflanum vegna meiðsla en aðalmiðverður Real-liðsins voru þeir Sergio Ramos og Raphaël Varane. „Zinedine Zidane gerði stórkostlega hluti með Real Madrid liðið en það eru samt hlutir sem ég skil ekki,“ sagði Pepe í viðtali spænsku útvarpsstöðina COPE. „Ég sagði í raun ekki bless því þeir vissu af þessu áður en ég vissi það,“ sagði Pepe. Hann hefur verið orðaður við franska félagið Paris Saint-Germain en talaði um það í viðtalinu að það væri líka áhugi frá enskum félögum. „Ég er mjög stoltur af árum mínum hjá Real þar sem ég hef gefið allt mitt, líkamlega og andlega. Ég tók þessa ákvörðun í janúar þegar ég sá í hvað stefndi,“ sagði Pepe. Pepe er fæddur í febrúar 1983 og verður því 35 ára gamall á næstu leiktíð. Hann kom til Real Madrid frá Porto árið 2007. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Portúgalinn Pepe hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid en hann segist vera á förum frá félaginu í sumar. Pepe hefur spilað í tíu ár með Real Madrid og á að baki 334 leiki með liðinu. Hann hefur hjálpað Real Madrid að vinna spænsku deildina þrisvar og Meistaradeildina þrisvar sinnum. Pepe varð Evrópumeistari með Portúgal í Frakklandi síðasta sumar en var ekki með fast sæti í byrjunarliði Real á þessu tímabili. Pepe missti líka af lokakaflanum vegna meiðsla en aðalmiðverður Real-liðsins voru þeir Sergio Ramos og Raphaël Varane. „Zinedine Zidane gerði stórkostlega hluti með Real Madrid liðið en það eru samt hlutir sem ég skil ekki,“ sagði Pepe í viðtali spænsku útvarpsstöðina COPE. „Ég sagði í raun ekki bless því þeir vissu af þessu áður en ég vissi það,“ sagði Pepe. Hann hefur verið orðaður við franska félagið Paris Saint-Germain en talaði um það í viðtalinu að það væri líka áhugi frá enskum félögum. „Ég er mjög stoltur af árum mínum hjá Real þar sem ég hef gefið allt mitt, líkamlega og andlega. Ég tók þessa ákvörðun í janúar þegar ég sá í hvað stefndi,“ sagði Pepe. Pepe er fæddur í febrúar 1983 og verður því 35 ára gamall á næstu leiktíð. Hann kom til Real Madrid frá Porto árið 2007.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira