Þjálfari enska landsliðsins sendi leikmenn sína í herþjálfun um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 08:00 Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins. Vísir/Getty Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. Það var í það minnsta ekki boðið upp á rólegar æfingar þegar liðið hittist um helgina fyrir komandi leik við Skotland í undankeppni HM sem fer fram 10. júní næstkomandi. Southgate sendi nefnilega leikmenn sína í æfingabúðir hjá breska sjóhernum og þar var ekkert ókeypis á þessum 48 tímum sem ensku landsliðsmennirnir reyndu að halda velli meðal bresku hermannanna. Tuttugu leikmenn enska landsliðsins voru mættir en þeir Gary Cahill, Eric Dier, Chris Smalling, Jesse Lingard og Marcus Rashford sluppu hinsvegar við þetta mikla ævintýri um helgina. „Við vildum setja strákana í annað umhverfi og fara með þá í kringumstæður sem þeir voru ekki að búast við. Við vildum sýna þeim að það er annar heimur þarna úti,“ sagði Gareth Southgate í viðtali við heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. Auk allra æfinganna þá þurftu ensku landsliðsmennirnir að gista í tjöldum eina nótt sem eitthvað sem þessi moldríku menn eru örugglega ekki vanir.Enski landsliðshópurinn á móti Skotum og Frökkum:Markmenn: Jack Butland (Stoke), Fraser Forster (Southampton), Joe Hart (Man City), Tom Heaton (Burnley)Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Aaron Cresswell (West Ham), Ben Gibson (Middlesbrough), Phil Jones (Man Utd), Chris Smalling (Man Utd), John Stones (Man City), Kieran Trippier (Tottenham), Kyle Walker (Tottenham)Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham), Eric Dier (Tottenham), Adam Lallana (Liverpool), Jesse Lingard (Man Utd), Jake Livermore (West Brom), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal), Raheem Sterling (Man City)Framherjar: Jermain Defoe (Sunderland), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Jamie Vardy (Leicester). Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. Það var í það minnsta ekki boðið upp á rólegar æfingar þegar liðið hittist um helgina fyrir komandi leik við Skotland í undankeppni HM sem fer fram 10. júní næstkomandi. Southgate sendi nefnilega leikmenn sína í æfingabúðir hjá breska sjóhernum og þar var ekkert ókeypis á þessum 48 tímum sem ensku landsliðsmennirnir reyndu að halda velli meðal bresku hermannanna. Tuttugu leikmenn enska landsliðsins voru mættir en þeir Gary Cahill, Eric Dier, Chris Smalling, Jesse Lingard og Marcus Rashford sluppu hinsvegar við þetta mikla ævintýri um helgina. „Við vildum setja strákana í annað umhverfi og fara með þá í kringumstæður sem þeir voru ekki að búast við. Við vildum sýna þeim að það er annar heimur þarna úti,“ sagði Gareth Southgate í viðtali við heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. Auk allra æfinganna þá þurftu ensku landsliðsmennirnir að gista í tjöldum eina nótt sem eitthvað sem þessi moldríku menn eru örugglega ekki vanir.Enski landsliðshópurinn á móti Skotum og Frökkum:Markmenn: Jack Butland (Stoke), Fraser Forster (Southampton), Joe Hart (Man City), Tom Heaton (Burnley)Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Aaron Cresswell (West Ham), Ben Gibson (Middlesbrough), Phil Jones (Man Utd), Chris Smalling (Man Utd), John Stones (Man City), Kieran Trippier (Tottenham), Kyle Walker (Tottenham)Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham), Eric Dier (Tottenham), Adam Lallana (Liverpool), Jesse Lingard (Man Utd), Jake Livermore (West Brom), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal), Raheem Sterling (Man City)Framherjar: Jermain Defoe (Sunderland), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Jamie Vardy (Leicester).
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira