Sjáðu flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2017 20:30 Nefnd á vegum UEFA hefur valið 10 flottustu mörkin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. Í nefndinni sátu menn á borð við Sir Alex Ferguson og Dejan Stankovic. Eitt af þessum 10 flottustu mörkum Meistaradeildarinnar kom í sjálfum úrslitaleiknum á laugardaginn var. Markið gerði Mario Mandzukic með glæsilegri bakfallsspyrnu. Hann jafnaði þá metin í 1-1. Mandzukic og félagar hans í króatíska landsliðinu mæta því íslenska á sunnudaginn kemur og það er vonandi að hann taki ekki upp á því skora svipað mark á Laugardalsvellinum. Flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15 Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18 Úrvalslið þeirra sem hafa aldrei unnið Meistaradeildina Gianluigi Buffon tapaði sínum þriðja úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Juventus beið lægri hlut fyrir Real Madrid, 1-4, á Þúsaldarvellinum í Cardiff í fyrradag. 5. júní 2017 06:00 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum í Cardiff | Myndband Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í tólfta sinn í sögu félagsins eftir 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 21:33 Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli. 4. júní 2017 20:30 Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Nefnd á vegum UEFA hefur valið 10 flottustu mörkin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. Í nefndinni sátu menn á borð við Sir Alex Ferguson og Dejan Stankovic. Eitt af þessum 10 flottustu mörkum Meistaradeildarinnar kom í sjálfum úrslitaleiknum á laugardaginn var. Markið gerði Mario Mandzukic með glæsilegri bakfallsspyrnu. Hann jafnaði þá metin í 1-1. Mandzukic og félagar hans í króatíska landsliðinu mæta því íslenska á sunnudaginn kemur og það er vonandi að hann taki ekki upp á því skora svipað mark á Laugardalsvellinum. Flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15 Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18 Úrvalslið þeirra sem hafa aldrei unnið Meistaradeildina Gianluigi Buffon tapaði sínum þriðja úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Juventus beið lægri hlut fyrir Real Madrid, 1-4, á Þúsaldarvellinum í Cardiff í fyrradag. 5. júní 2017 06:00 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum í Cardiff | Myndband Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í tólfta sinn í sögu félagsins eftir 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 21:33 Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli. 4. júní 2017 20:30 Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15
Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18
Úrvalslið þeirra sem hafa aldrei unnið Meistaradeildina Gianluigi Buffon tapaði sínum þriðja úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Juventus beið lægri hlut fyrir Real Madrid, 1-4, á Þúsaldarvellinum í Cardiff í fyrradag. 5. júní 2017 06:00
Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45
Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum í Cardiff | Myndband Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í tólfta sinn í sögu félagsins eftir 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 21:33
Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07
Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45
Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli. 4. júní 2017 20:30
Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu