Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Ritstjórn skrifar 2. júní 2017 19:00 glamour/getty Kim Kardashian og Kanye West sem fögnuðu nýverið þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu, hafa ákveðið að byrja að fagna afmæli rapparans snemma og eru farin í frí til Bahamas. Þau eru farin í stutta helgarferð en tóku að sjálfsögðu börnin tvö með, North og Saint, ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í tilefni fertugsafmæli Kanye þann 8.júní. Sjónvarpsstöðin E! News segir frá því samkvæmt sínum heimildarmönnum að þau hafi leigt gríðarstóra og glæsilega villu fyrir fríið ásamt því að koma með fleiri kassana af eigin víni með sér á eyjuna. Sjónvarpsstöðin segir jafnframt frá því að krakkarnir séu með sitt eigið leiksvæði og að allir séu skemmta sér svakalega vel í fríinu. Kardashian fjölskyldan.glamour/gettyParið á góðri stundu.glamour/getty Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Kim Kardashian og Kanye West sem fögnuðu nýverið þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu, hafa ákveðið að byrja að fagna afmæli rapparans snemma og eru farin í frí til Bahamas. Þau eru farin í stutta helgarferð en tóku að sjálfsögðu börnin tvö með, North og Saint, ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í tilefni fertugsafmæli Kanye þann 8.júní. Sjónvarpsstöðin E! News segir frá því samkvæmt sínum heimildarmönnum að þau hafi leigt gríðarstóra og glæsilega villu fyrir fríið ásamt því að koma með fleiri kassana af eigin víni með sér á eyjuna. Sjónvarpsstöðin segir jafnframt frá því að krakkarnir séu með sitt eigið leiksvæði og að allir séu skemmta sér svakalega vel í fríinu. Kardashian fjölskyldan.glamour/gettyParið á góðri stundu.glamour/getty
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour