Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Ritstjórn skrifar 2. júní 2017 19:00 glamour/getty Kim Kardashian og Kanye West sem fögnuðu nýverið þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu, hafa ákveðið að byrja að fagna afmæli rapparans snemma og eru farin í frí til Bahamas. Þau eru farin í stutta helgarferð en tóku að sjálfsögðu börnin tvö með, North og Saint, ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í tilefni fertugsafmæli Kanye þann 8.júní. Sjónvarpsstöðin E! News segir frá því samkvæmt sínum heimildarmönnum að þau hafi leigt gríðarstóra og glæsilega villu fyrir fríið ásamt því að koma með fleiri kassana af eigin víni með sér á eyjuna. Sjónvarpsstöðin segir jafnframt frá því að krakkarnir séu með sitt eigið leiksvæði og að allir séu skemmta sér svakalega vel í fríinu. Kardashian fjölskyldan.glamour/gettyParið á góðri stundu.glamour/getty Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour
Kim Kardashian og Kanye West sem fögnuðu nýverið þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu, hafa ákveðið að byrja að fagna afmæli rapparans snemma og eru farin í frí til Bahamas. Þau eru farin í stutta helgarferð en tóku að sjálfsögðu börnin tvö með, North og Saint, ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í tilefni fertugsafmæli Kanye þann 8.júní. Sjónvarpsstöðin E! News segir frá því samkvæmt sínum heimildarmönnum að þau hafi leigt gríðarstóra og glæsilega villu fyrir fríið ásamt því að koma með fleiri kassana af eigin víni með sér á eyjuna. Sjónvarpsstöðin segir jafnframt frá því að krakkarnir séu með sitt eigið leiksvæði og að allir séu skemmta sér svakalega vel í fríinu. Kardashian fjölskyldan.glamour/gettyParið á góðri stundu.glamour/getty
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour