Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 16:30 vísir/getty Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. Margir voru tilkallaðir enda saga Juventus löng og glæsileg. Liðið hefur 33 sinnum orðið ítalskur meistari, 12 sinnum bikarmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar. Aðeins einn af núverandi leikmönnum Juventus kemst á listann. Það er fyrirliðinn Gianluigi Buffon sem er í 5. sæti. Juventus borgaði metfé fyrir Buffon árið 2001 en hann var hverrar krónu virði. Í 4. sæti er miðvörðurinn Gaetano Scirea sem lék með Juventus á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Argentínumaðurinn Omar Sivori er í 3. sæti og franski snillingurinn Michael Platini í 2. sæti. Í 1. sætinu er svo leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Juventus; Alessandro Del Piero. Hann kom til Juventus frá Padova 1993 og lék alls 705 leiki og skoraði 289 mörk fyrir félagið. Del Piero var hluti af síðasta Juventus-liðinu sem vann Meistaradeildina 1996.Bestu leikmenn í sögu Juventus að mati Daily Mail: 1. Alessandro Del Piero 2. Michel Platini 3. Omar Sivori 4. Gaetano Scirea 5. Gianluigi Buffon 6. Dino Zoff 7. Gianluca Vialli 8. Roberto Bettega 9. Franco Causio 10. Roberto Baggio 11. Giampiero Boniperti 12. Zinedine Zidane 13. Antonio Cabrini 14. Marco Tardelli 15. Paolo Rossi 16. John Charles 17. David Trezeguet 18. Pavel Nedved 19. Ciro Ferrara 20. Lillian Thuram Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. Margir voru tilkallaðir enda saga Juventus löng og glæsileg. Liðið hefur 33 sinnum orðið ítalskur meistari, 12 sinnum bikarmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar. Aðeins einn af núverandi leikmönnum Juventus kemst á listann. Það er fyrirliðinn Gianluigi Buffon sem er í 5. sæti. Juventus borgaði metfé fyrir Buffon árið 2001 en hann var hverrar krónu virði. Í 4. sæti er miðvörðurinn Gaetano Scirea sem lék með Juventus á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Argentínumaðurinn Omar Sivori er í 3. sæti og franski snillingurinn Michael Platini í 2. sæti. Í 1. sætinu er svo leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Juventus; Alessandro Del Piero. Hann kom til Juventus frá Padova 1993 og lék alls 705 leiki og skoraði 289 mörk fyrir félagið. Del Piero var hluti af síðasta Juventus-liðinu sem vann Meistaradeildina 1996.Bestu leikmenn í sögu Juventus að mati Daily Mail: 1. Alessandro Del Piero 2. Michel Platini 3. Omar Sivori 4. Gaetano Scirea 5. Gianluigi Buffon 6. Dino Zoff 7. Gianluca Vialli 8. Roberto Bettega 9. Franco Causio 10. Roberto Baggio 11. Giampiero Boniperti 12. Zinedine Zidane 13. Antonio Cabrini 14. Marco Tardelli 15. Paolo Rossi 16. John Charles 17. David Trezeguet 18. Pavel Nedved 19. Ciro Ferrara 20. Lillian Thuram
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira