Undarlegar níu mínútur með Bieber Ritstjórn skrifar 1. júní 2017 16:30 Justin Bieber GLAMOUR/GETTY Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour