Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour