Einn látinn og átta slasaðir í London Gunnar Reynir Valþórsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 19. júní 2017 07:08 Frá vettvangi árásarinnar í gær. Vísir/EPA Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. Fjöríutíu og átta ára gamall maður hefur verið handtekinn og samkvæmt vitnum að atburðinum réðust almennir borgarar gegn manninum og yfirbuguðu hann þegar hann reyndi að flýja á hlaupum. Hinn handtekni var fluttur á sjúkrahús þar sem hugsanlegt er að hann hafi slasast. Þá mun hann undirgangast mat geðlæknis. Hann er sagður hafa öskrað ókvæðisorð um múslíma og sagðist vilja drepa þá. Theresa May, forsætisráðherra, segir að lögregla rannsaki nú málið sem mögulegt hryðjuverk. Á blaðamannafundi lögreglunnar nú í morgunsárið kom fram að enginn annar hefði verið í sendiferðabílnum ásamt hinum handtekna. Þá kom jafnframt fram að árásin bæri þess öll merki að um hryðjuverk væri að ræða. Flestir hinna særðu voru að koma frá kvöldbænum í Finsbury Park-moskunni. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, segir að lögregla verði með aukinn viðbúnað í hverfum þar sem mikið er um múslima á næstu dögum. Ráð múslima í Bretlandi hefur sagt að árásin hafi verið innblásin af hræðslu við íslam. Þá hafa forsvarsmenn moskunnar við Finsbury Park kallað eftir því að fólk haldi ró sinni.Uppfært klukkan 07:36.Fylgjast má með beinni útsendingu Sky News í spilaranum hér fyrir neðan og lesa yfirlýsingu lögreglunnar þar fyrir neðan. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. Fjöríutíu og átta ára gamall maður hefur verið handtekinn og samkvæmt vitnum að atburðinum réðust almennir borgarar gegn manninum og yfirbuguðu hann þegar hann reyndi að flýja á hlaupum. Hinn handtekni var fluttur á sjúkrahús þar sem hugsanlegt er að hann hafi slasast. Þá mun hann undirgangast mat geðlæknis. Hann er sagður hafa öskrað ókvæðisorð um múslíma og sagðist vilja drepa þá. Theresa May, forsætisráðherra, segir að lögregla rannsaki nú málið sem mögulegt hryðjuverk. Á blaðamannafundi lögreglunnar nú í morgunsárið kom fram að enginn annar hefði verið í sendiferðabílnum ásamt hinum handtekna. Þá kom jafnframt fram að árásin bæri þess öll merki að um hryðjuverk væri að ræða. Flestir hinna særðu voru að koma frá kvöldbænum í Finsbury Park-moskunni. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, segir að lögregla verði með aukinn viðbúnað í hverfum þar sem mikið er um múslima á næstu dögum. Ráð múslima í Bretlandi hefur sagt að árásin hafi verið innblásin af hræðslu við íslam. Þá hafa forsvarsmenn moskunnar við Finsbury Park kallað eftir því að fólk haldi ró sinni.Uppfært klukkan 07:36.Fylgjast má með beinni útsendingu Sky News í spilaranum hér fyrir neðan og lesa yfirlýsingu lögreglunnar þar fyrir neðan.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30