Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 21:33 Aron brýst í gegnum vörn Úkraínu. vísir/anton Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í sigrinum á Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. „Þetta er mikill léttir, auðvitað er ég ánægður með að við séum á leiðinni á EM en ég er gríðarlega ánægður með hversu vel við spiluðum,“ sagði Aron brattur eftir leik. „Við settum leikinn vel upp og vorum kannski ekki alltaf að spila mörg kerfi. Þetta var mjög mikið það sama sem að við vorum að spila, það gekk svo vel upp og þá náttúrlega breytir maður ekki. Allar aðgerðir voru bara allt aðrar heldur en í Tékklandi, við þurfum bara að koma okkur alltaf inn í þetta „zone “ - bara alltaf.“ Leikurinn í kvöld var mjög mikilvægur fyrir landsliðið enda þurftu þeir nauðsynlega að sigra leikinn til þess að tryggja sér sæti á EM í Króatíu í janúar. Liðið var samstillt í kvöld, vörn og markvarsla var frábær í leiknum en aðspurður hvort að menn hafi undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en einhvern annan landsleik segir Aron svo ekki vera. „Nei svo sem ekki, þetta er aðalega andlegt sem við vorum að tala um fyrir leik. Það sást alveg í Tékklandi að það var einhver deyfð yfir þessu. Við fókuseruðum á það að allt það sem við gerum á hverri stundu, að við gerum það 100%, hvort sem að það er ákvarðanataka, stela boltanum eða blokka í vörn. Þú hugsar bara með þér að þú ert bara að fara að blokka hann, þú ert að fara að taka besta skot sem þú hefur tekið. Það eru þessir litlu hlutir og þegar þeir komast í undirmeðvitundinna þá kemur þetta,“ sagði Aron. „Við vorum að fókusa á þetta svolítið og það skilar sér í betri leik. Þú mætir ákveðnari og ég held að menn hafi bara tekið það svolítið til sín. Ég er gríðarlega ánægður með það, það var gífurlegur kraftur í liðinu.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í sigrinum á Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. „Þetta er mikill léttir, auðvitað er ég ánægður með að við séum á leiðinni á EM en ég er gríðarlega ánægður með hversu vel við spiluðum,“ sagði Aron brattur eftir leik. „Við settum leikinn vel upp og vorum kannski ekki alltaf að spila mörg kerfi. Þetta var mjög mikið það sama sem að við vorum að spila, það gekk svo vel upp og þá náttúrlega breytir maður ekki. Allar aðgerðir voru bara allt aðrar heldur en í Tékklandi, við þurfum bara að koma okkur alltaf inn í þetta „zone “ - bara alltaf.“ Leikurinn í kvöld var mjög mikilvægur fyrir landsliðið enda þurftu þeir nauðsynlega að sigra leikinn til þess að tryggja sér sæti á EM í Króatíu í janúar. Liðið var samstillt í kvöld, vörn og markvarsla var frábær í leiknum en aðspurður hvort að menn hafi undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en einhvern annan landsleik segir Aron svo ekki vera. „Nei svo sem ekki, þetta er aðalega andlegt sem við vorum að tala um fyrir leik. Það sást alveg í Tékklandi að það var einhver deyfð yfir þessu. Við fókuseruðum á það að allt það sem við gerum á hverri stundu, að við gerum það 100%, hvort sem að það er ákvarðanataka, stela boltanum eða blokka í vörn. Þú hugsar bara með þér að þú ert bara að fara að blokka hann, þú ert að fara að taka besta skot sem þú hefur tekið. Það eru þessir litlu hlutir og þegar þeir komast í undirmeðvitundinna þá kemur þetta,“ sagði Aron. „Við vorum að fókusa á þetta svolítið og það skilar sér í betri leik. Þú mætir ákveðnari og ég held að menn hafi bara tekið það svolítið til sín. Ég er gríðarlega ánægður með það, það var gífurlegur kraftur í liðinu.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17