Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 09:00 Glamour/Getty Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér.
Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour