Loftslagslögsókn barna gegn Trump lifir enn Kjartan Kjartansson skrifar 13. júní 2017 14:56 Börnin halda því fram að alríkisstjórnin hafi brotið rétt þeirra með að stuðla að framleiðslu jarðefniseldsneytis eins og kola. Vísir/EPA Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kröfu ríkisstjórnar Donalds Trump að vísa hóplögsókn barna vegna loftslagsmála frá dómi. Börnin reyna nú að stefna bandarískum stjórnvöldum vegna aðgerðarleysis þeirra í baráttu gegn loftslagsbreytingum. Málið var upphaflega höfðað gegn ríkisstjórn Baracks Obama. Samkvæmt frétt Washington Post halda börnin, sem eru á aldrinum 9 til 21 árs, því fram að bandaríska alríkissjórnin hafi brotið á þeim stjórnarskrárvarinn rétt með því að stuðla að framleiðslu jarðefnaeldsneytis og losun losun gróðurhúsalofttegunda. Stjórninni beri skylda til að vernda loftslags jarðar í þágu almannaheilla.Gæti haft mikið fordæmisgildiUmdæmisdómari neitaði kröfu alríksstjórnarinnar og hagsmunaaðila að vísa málinu frá í nóvember. Stjórnvöld áfrýjuðu þeim úrskurði til áfrýjunardómstóls sem vísaði frávísunarkröfunni frá í síðustu viku. Það er nú í höndum upphaflega umdæmisdómarans hvort að málið fer fyrir dóm. „Ólíkt Parísarsamkomulaginu getur ríkisstjórn Trump ekki dregið sig frá þessari lögsókn,“ segir Julia Olson, lögmaður barnanna í yfirlýsingu. Hugsanlegt er þó að alríkisstjórnin reyni enn að stöðva málsóknina með því að biðla til æðra dómsvalds um að grípa inn í. Þess er þó sárasjaldan krafist og enn sjaldnar fallist á slíkar kröfur. Fordæmisgildi málsins er talið geta orðið gríðarlegt ef dómstólar viðurkenna rétt borgarnna á heilbrigðu loftslagsi. Hafi stefnendurnir sigur myndu nýjar dyr opnast umhverfisverndarsinnum fyrir dómstólum. Loftslagsmál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kröfu ríkisstjórnar Donalds Trump að vísa hóplögsókn barna vegna loftslagsmála frá dómi. Börnin reyna nú að stefna bandarískum stjórnvöldum vegna aðgerðarleysis þeirra í baráttu gegn loftslagsbreytingum. Málið var upphaflega höfðað gegn ríkisstjórn Baracks Obama. Samkvæmt frétt Washington Post halda börnin, sem eru á aldrinum 9 til 21 árs, því fram að bandaríska alríkissjórnin hafi brotið á þeim stjórnarskrárvarinn rétt með því að stuðla að framleiðslu jarðefnaeldsneytis og losun losun gróðurhúsalofttegunda. Stjórninni beri skylda til að vernda loftslags jarðar í þágu almannaheilla.Gæti haft mikið fordæmisgildiUmdæmisdómari neitaði kröfu alríksstjórnarinnar og hagsmunaaðila að vísa málinu frá í nóvember. Stjórnvöld áfrýjuðu þeim úrskurði til áfrýjunardómstóls sem vísaði frávísunarkröfunni frá í síðustu viku. Það er nú í höndum upphaflega umdæmisdómarans hvort að málið fer fyrir dóm. „Ólíkt Parísarsamkomulaginu getur ríkisstjórn Trump ekki dregið sig frá þessari lögsókn,“ segir Julia Olson, lögmaður barnanna í yfirlýsingu. Hugsanlegt er þó að alríkisstjórnin reyni enn að stöðva málsóknina með því að biðla til æðra dómsvalds um að grípa inn í. Þess er þó sárasjaldan krafist og enn sjaldnar fallist á slíkar kröfur. Fordæmisgildi málsins er talið geta orðið gríðarlegt ef dómstólar viðurkenna rétt borgarnna á heilbrigðu loftslagsi. Hafi stefnendurnir sigur myndu nýjar dyr opnast umhverfisverndarsinnum fyrir dómstólum.
Loftslagsmál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira