Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2017 21:11 Aron Einar Gunnarsson var kóngurinn á miðjunni í leiknum í kvöld Vísir/Ernir „Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. „Við hleyptum þeim í fá færi og sem betur fer náðum við að nýta færið í lokin. Við vörðumst gífurlega vel og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn.“ „Þeir stjórnuðu leiknum aðeins í byrjun síðari hálfleiks, en við byrjuðum af krafti og létum þá vita að þeir væru komnir á okkar heimavöll.“ Aron Einar segir að þetta sé ekkert nýtt að liðið sýni svona frábæra karakter, en það var mkið undir í þessum leik. „Þetta hefur alltaf verið karakterslið. Drengirnir vissu það að það var að duga eða drepast. Við vildum ekki tala um það fyrir leik, en ef þeir hefðu unnið þennan leik þá hefðu þeir verið of langt í burtu.“ „Þeir eru ekkert að fara tapa mörgum stigum, en maður getur leyft sér að fagna í kvöld og svo er byrjað að fókusera á Finnland úti. Þetta er galopinn riðill, en erfiður. Næsti leikur Íslands er í Finnlandi gegn heimamönnum, en við unnum dramatískan sigur á þeim í fyrri leiknum. Aron Einar býst við erfiðum leik. „Við vorum í vandræðum með Finnland hérna heima og þurfum að eiga toppleik þar til þess að ná þremur stigum þar.“ „Þetta var ótrúlegt eins og vanalega. Við erum búnir að skapa þessa stemningu sjálfir og höfum fengið fólkið með okkur í lið,“ sagði Aron Einar aðspurður út í stuðningsmenn íslenska landsliðsins. „Stuðningurinn gífurlegur og við finnum fyrir honum. Hrós til stuðningsmanna okkar. Það eru allir í þessu með okkur og við finnum það inni á vellinum,“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
„Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. „Við hleyptum þeim í fá færi og sem betur fer náðum við að nýta færið í lokin. Við vörðumst gífurlega vel og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn.“ „Þeir stjórnuðu leiknum aðeins í byrjun síðari hálfleiks, en við byrjuðum af krafti og létum þá vita að þeir væru komnir á okkar heimavöll.“ Aron Einar segir að þetta sé ekkert nýtt að liðið sýni svona frábæra karakter, en það var mkið undir í þessum leik. „Þetta hefur alltaf verið karakterslið. Drengirnir vissu það að það var að duga eða drepast. Við vildum ekki tala um það fyrir leik, en ef þeir hefðu unnið þennan leik þá hefðu þeir verið of langt í burtu.“ „Þeir eru ekkert að fara tapa mörgum stigum, en maður getur leyft sér að fagna í kvöld og svo er byrjað að fókusera á Finnland úti. Þetta er galopinn riðill, en erfiður. Næsti leikur Íslands er í Finnlandi gegn heimamönnum, en við unnum dramatískan sigur á þeim í fyrri leiknum. Aron Einar býst við erfiðum leik. „Við vorum í vandræðum með Finnland hérna heima og þurfum að eiga toppleik þar til þess að ná þremur stigum þar.“ „Þetta var ótrúlegt eins og vanalega. Við erum búnir að skapa þessa stemningu sjálfir og höfum fengið fólkið með okkur í lið,“ sagði Aron Einar aðspurður út í stuðningsmenn íslenska landsliðsins. „Stuðningurinn gífurlegur og við finnum fyrir honum. Hrós til stuðningsmanna okkar. Það eru allir í þessu með okkur og við finnum það inni á vellinum,“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46
Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37