Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 20:42 Hörður Björgvin var á allra vörum á Twitter. Vísir/Getty Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira