Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2017 18:01 Danir unnu sterkan útisigur í dag. vísir/get Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. Azerbaídsjan og Norður-Írland gerðu markalaust jafntefli í C-riðil. Azerar eru með átta stig í fjórða sæti, en Norður-Írar í öðru sæti með ellefu. Danir skutust upp í annað sætið í E-riðlinum með góðum útisigri í Kazakstan. Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen sáu um markaskorunina. Í F-riðli gerðu Skotland og England dramatískt jafntefli. Varamaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain kom Englandi yfir, en Leigh Griffiths skoraði tvö mörk undir lok leiktímans og virtist ætla tryggja Skotum sigur. Allt kom fyrir ekki og fyrirliðinn Harry Kane jafnaði metinn í uppbótartíma og bjargaði stigi fyrir England. England er á toppi riðilsins með 14 stig, en Skotland er í fjórða sæti með átta stig. Slóvenía vann 2-0 sigur á Möltu, en Slóvenar eru í öðru sæti með 11 stig og Malta í því sjötta með ekkert stig.C-riðill:Azerbaídsjan - Norður Írland 0-1 0-1 Stuart Dallas (90.)E-riðill:Kazakstan - Danmörk 1-3 0-1 Nicolai Jörgensen (27.), 0-2 Christian Eriksen (51.), 1-2 Islambek Kuat (76.), 1-3 Kasper Dolberg (81.). Rautt spjald: Bauyrzhan Islamkhan - Kazakstan (43.).F-riðill:Skotland - England 2-2 0-1 Alex Oxlade-Chamberlain (71.), 1-1 Leigh Griffiths (87.), 2-1 Leigh Griffiths (90.), 2-2 Harry Kane (90.).Slóvenía - Malta 2-0 1-0 Josip Ilicic (45.), 2-0 Milivoje Novakovic (84.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Sjá meira
Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. Azerbaídsjan og Norður-Írland gerðu markalaust jafntefli í C-riðil. Azerar eru með átta stig í fjórða sæti, en Norður-Írar í öðru sæti með ellefu. Danir skutust upp í annað sætið í E-riðlinum með góðum útisigri í Kazakstan. Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen sáu um markaskorunina. Í F-riðli gerðu Skotland og England dramatískt jafntefli. Varamaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain kom Englandi yfir, en Leigh Griffiths skoraði tvö mörk undir lok leiktímans og virtist ætla tryggja Skotum sigur. Allt kom fyrir ekki og fyrirliðinn Harry Kane jafnaði metinn í uppbótartíma og bjargaði stigi fyrir England. England er á toppi riðilsins með 14 stig, en Skotland er í fjórða sæti með átta stig. Slóvenía vann 2-0 sigur á Möltu, en Slóvenar eru í öðru sæti með 11 stig og Malta í því sjötta með ekkert stig.C-riðill:Azerbaídsjan - Norður Írland 0-1 0-1 Stuart Dallas (90.)E-riðill:Kazakstan - Danmörk 1-3 0-1 Nicolai Jörgensen (27.), 0-2 Christian Eriksen (51.), 1-2 Islambek Kuat (76.), 1-3 Kasper Dolberg (81.). Rautt spjald: Bauyrzhan Islamkhan - Kazakstan (43.).F-riðill:Skotland - England 2-2 0-1 Alex Oxlade-Chamberlain (71.), 1-1 Leigh Griffiths (87.), 2-1 Leigh Griffiths (90.), 2-2 Harry Kane (90.).Slóvenía - Malta 2-0 1-0 Josip Ilicic (45.), 2-0 Milivoje Novakovic (84.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Sjá meira